Sælt verið gott fólk,
Ég er að spá í að fá mér nýjann kassa þar sem að það er nú bara nánast opið í gegn á þeim sem ég er með. Hvernig kassa mælir fólk með? Er aðallega að sækjast eftir hljóðlátum, ekki er það verra ef að þeir lúkka.
Hvernig Kassa?
Hvernig Kassa?
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig Kassa?
ég er persónulega mjög ánægður með minn HAF 912 Plus með Demciflex Air Filter 

MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig Kassa?
Fractal Design R5 eða Corsair Graphite 760.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig Kassa?
ég var að fá mér nzxt h440 hljóðlátur og rúmgóður miðju turn ég er súper ánægður með hann og það er hægt að velja nokra liti og er með glugga hlið
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Hvernig Kassa?
Get klárlega mælt með NZXT H440 - Frumleg hönnun og rosalega þægilegt cable management.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig Kassa?
Fékk mér Corsair Obsidian 450D um daginn. snilldar kassi með alveg gífurlega kælimöguleika . http://www.corsair.com/pt-br/obsidian-s ... er-pc-case
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.