vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Póstur af Gunnar »

buinn að stilla power options á high performance. Og í sleep allow hybrid sleep og allow wake timers.
svo i usb settings það er enabled og svo require a password on wakeup er á off.
afhverju virkar svo ekki að kveikja aftur á henni eftir að ég læt hana fara i sleep með músinni/lyklaborðinu?
var að setja upp nýja vél og virkaði vel á gömlu með sömu mús.
msi z87-g45 er móðurborðið ef það hjálpar eitthvað.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Póstur af lukkuláki »

Búinn að tékka á þessu í device manager?
Mynd
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Póstur af Gunnar »

jebb og það er cheakað i þennan kassa :/
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Póstur af lukkuláki »

Búinn að prófa að henda inn nýjasta BIOS?
Og skoða stillingarnar?
BIOS.PNG
BIOS.PNG (935.65 KiB) Skoðað 915 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Póstur af Yawnk »

Ég er einmitt í svipuðu vandamáli, nema oft þegar ég vek hana úr sleep þá kemur músin og lyklaborðið ekki inn, og þá þarf ég að restarta vélinni til að fá það til að virka aftur.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vekja tölvu úr "sleep" með músinni.

Póstur af Gunnar »

herðu það var disabled i bios... hélt svo að ég hafi verið buinn að cheaka þar og stilla allt... en takk annars fyrir að minna mig á biosinn lukkuláki :)
Svara