Creative inspire t7900 hljóðkerfi, bassabox virkar ekki

Svara

Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Creative inspire t7900 hljóðkerfi, bassabox virkar ekki

Póstur af Fernando »

Sælir

Er með Creative inspire t7900 bassabox og hátalara. Fyrir þónokkru síðan hættu hátalararnir að virka, að undanskildum tveimur. Svo virkaði bara einn hátalari og bassaboxið.

Það er í lagi með hátalarana sjálfa, en bassaboxið (sem er aðaleiningin í kerfinu) gefur bara hljóð úr einu outputi.

Eftir að hafa fiktað í kerfinu í kvöld endaði það með því að nú virkar bassaboxið heldur ekki og ég sit uppi með einn hátalara.

Einhverjar hugmyndir?

Borgar sig að láta kíkja á svona ódýrt hljóðkerfi?

Bestu kveðjur
Fernando
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Creative inspire t7900 hljóðkerfi, bassabox virkar ekki

Póstur af gRIMwORLD »

ehm prófaðu að opna bassaboxið til að líta á rafrásina, hef náð að laga creative kerfi (aðeins minna) með smá lóðboltakunnáttu og 45kr varahlut úr Íhlutum :)
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Svara