Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?

Svara

Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?

Póstur af Fernando »

Sælir

Nú þarf ég að öllum líkindum að versla nýtt hátalarasett í stofuna.

Hvaða hljóðkerfi er best fyrir lítinn pening? Er að leita að 2.1 eða 5.1 kerfi.

Á hátalara til að bæta við bassabox og magnara ef það væri ódýrara.

Bestu kveðjur
Fernando

Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?

Póstur af Fernando »

Endaði á að kaupa þessa hérna.

http://www.att.is/product/logitech-z506-hatalarar

Er sáttur enn sem komið er.
Svara