Er að pæla í að fjárfesta í einum slíkum. En hvernig ætti maður að kaupa sér? Ég vil helst ekki hafa hann of dýran svona um 15 þús og ég þarf bara annað hvort 128 mb og 256 mb.
En er hægt að kaupa mp3 með hleðslu batterýi eins og ipod-arnir.
fá sér bara iPod reyndar rándýr hér á landi....en ef einhver sem þú þekkjir er að fara til usa bráðum láta hann eða hana kaupa einn þannig fyrir þig á uþb 25þús kr isl...
en ég þarf ekkert svona stórann eins og Ipod er. Mér finnst hann óþarflegur stór líka í laginu. En er hægt að fá svona mp3 spila sem eru svona 256 mb með hleðslubatterý?
ég mundi bara bíða eftir að 512 mb mp3 spilarnarnir koma hingað til lands.
keypti mér einn svoleiðis uti dk nuna í sumar, Hefur einhver séð þetta hér á isl *?