Er búinn að lesa nokkur review um þennan leik og hann virðist fá almennt frekar góða dóma. Langaði bara að vita hvort einhver af ykkur er búinn að prófa hann ??
Það þarf víst frekar góða tölvu til að keyra hann í almennilegri grafík svo ég ætla bíða í 2 mánuði þar til ég er búinn að setja X99 setupið mitt saman. Langar að spila allt í Ultra þá .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Er búinn að vera að spila þennan leik síðustu vikuna og mér líst fáránlega vel á hann og ég er að elska skill systemið í honum. Er ekki með hann í ultra en hann lýtur alveg þokkalega vel út er að ná að spila nokkuð stable 50-60 fps
Frábær leikur. Spilaði Dead Island Riptide alveg þónokkuð og ánægður að zombie-arnir eru loksins erfiðir og það er gaman að ferðast um borgina.
Er að keyra hann í ultra og lýtur ótrúlega vel út, mjög stable og hef ekki lent í neinu veseni með hann.
Búinn að spila hann í 17 tíma og búinn með 21% af story sem mér finnst nokkuð gott.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól