Dying Light !

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Dying Light !

Póstur af Hnykill »

Er búinn að lesa nokkur review um þennan leik og hann virðist fá almennt frekar góða dóma. Langaði bara að vita hvort einhver af ykkur er búinn að prófa hann ??

https://www.youtube.com/watch?v=fvScB1bpy18

Það þarf víst frekar góða tölvu til að keyra hann í almennilegri grafík svo ég ætla bíða í 2 mánuði þar til ég er búinn að setja X99 setupið mitt saman. Langar að spila allt í Ultra þá . :megasmile
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Póstkassi »

Er búinn að vera að spila þennan leik síðustu vikuna og mér líst fáránlega vel á hann og ég er að elska skill systemið í honum. Er ekki með hann í ultra en hann lýtur alveg þokkalega vel út er að ná að spila nokkuð stable 50-60 fps
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Minuz1 »

Er með Amd 6850, virkar bara mjög fínt.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Yawnk »

Vonlaus leikur, finnst þetta vera 99% eftirherma af Dead Island seríunni, og hún var nú ekki upp á marga fiska.
Uninstall eftir 30 mín.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Frost »

Frábær leikur. Spilaði Dead Island Riptide alveg þónokkuð og ánægður að zombie-arnir eru loksins erfiðir og það er gaman að ferðast um borgina.
Er að keyra hann í ultra og lýtur ótrúlega vel út, mjög stable og hef ekki lent í neinu veseni með hann.

Búinn að spila hann í 17 tíma og búinn með 21% af story sem mér finnst nokkuð gott.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Hnykill »

Já ég held ég skelli mér á hann.. hef ekki spilað neinn Zombie leik síðan Left 4 Dead 2 :Þ ..alveg kominn tími á þetta .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Póstkassi »

Yawnk: Það var sama fyrirtæki sem gerði Dead Island og Dying Light

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af capteinninn »

Ég fíla hann í tætlur, hefði viljað samt fá local co-op í hann en það er svosem við nokkuð miklu að ætlast af leikjaframleiðendum í dag.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Yawnk »

Póstkassi skrifaði:Yawnk: Það var sama fyrirtæki sem gerði Dead Island og Dying Light
Það er það sem ég fíla ekki :D
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af FuriousJoe »

Er reyndar að spila hann á PS4 en vá hvað hann er flottur, og ég á mjög auðvelt með að týna mér í honum.

Frábær skemmtun.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Dying Light !

Póstur af Hjorleifsson »

Einn besti leikur sem ég hef spilað i langan tíma! 9.5/10!
STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h
Svara