Netsíur fyrir heimili

Svara

Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Netsíur fyrir heimili

Póstur af thiwas »

Mig langar að forvitnast hvað menn eru að nota fyrir netsíur á sínu heimili,

Nú er ég með börn á heimilinu og þó að maður hafi augun á þeim meðan þau eru í tölvunni, þá er aldrei að vita hverju þau taka upp á að skoða eða sjá óvart

Nú er Síminn að bjóða upp á eitthvað svona, en ég er pæla hvort að það séu einhverjar aðrar lausnir sem menn eru frekar að nota ?

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netsíur fyrir heimili

Póstur af playman »

Ég mæli með Microsoft Family Safety, er að nota þetta hérna niðurí vinnu fyrir afgreiðslu tölvuna svo
að krakkarnir séu ekki bara á leikjanet eða 9gag, en þá stillti ég hana þannig að allar síður eru lokaðar nema facebook
því að við höldum úti facebook síðu sem að þarf að fylgjast með og uppfæra reglulega osf. og er því líka með lokað á
alla facebook leiki, og einnig stillt þannig að ekki er hægt að keyra nein forrit nema þau sem ég leifi og ekki hægt heldur
að installa neinum forritum nema með mínu leifi.
Þegar að þau reyna að fara inná einhverjar aðrar síður en þær sem að eru leifilegar þá fæ ég e-mail 1 sinni í viku og
fæ lista yfir það, en þessu er öllu saman hægt að breyta, og það er líka pre-defined protocols ef þú vilt t.d. bara slökkva á klámi og svona.
En þetta þíðir að þau þurfa sér account á tölvuni og þurfa að vera skráð inná hann til þess að þetta virki.

Endilega skoðaðu þetta.
http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... cab39f68e5
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara