Fáum ekki 4K myndir í 3D.
http://www.hdtvtest.co.uk/news/4k-3d-201501273992.htm
4K 3D
4K 3D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: 4K 3D
Sennilega með betri fréttum sem hafa komið!
Vona að þetta enn eina flop 3D skeið fari að klárast, merkilegt að menn séu ekki enn búnir að átta sig á því eftir þrjár, ef ekki fjórar tilraunir til að troða þessu drasli upp á fólk að það mun aldrei ganga smurt nema þeir losi þessi gleraugu út úr dæminu
Vona að þetta enn eina flop 3D skeið fari að klárast, merkilegt að menn séu ekki enn búnir að átta sig á því eftir þrjár, ef ekki fjórar tilraunir til að troða þessu drasli upp á fólk að það mun aldrei ganga smurt nema þeir losi þessi gleraugu út úr dæminu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4K 3D
3D verður ekki neitt neitt fyrr en fólk hættir að þurfa gleraugun Það er búið að segja þetta í áratug, og ég er farinn að hallast að því að það sé rétt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 4K 3D
Mér fynst bara fínt að geta fengið 3D myndir, fynst ekkert að því að vera með gleraugu til þess að horfa á 3D mynd,
þó væri maður alveg til í að sleppa við það.
Neita því ekki að það yrði smá söknuður að missa 3D úr 4k sjónvörpum.
þó væri maður alveg til í að sleppa við það.
Neita því ekki að það yrði smá söknuður að missa 3D úr 4k sjónvörpum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 4K 3D
Jahh, ég er með BenQ XL2411T tölvuskjá sem er 3D Ready. en ég var búinn að steingleyma því þar til ég sá þetta inlegg :Þ ..hef ekki einu sinni dottið til hugar að prófa þetta. ekki hrifinn af þessu persónulega :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: 4K 3D
Skil ekki ákkuru menn eru svona á móti 3D, mér finnst frekær þessi Curved sjónvörp út í hött.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE