SELT TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
SELT TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Til sölu.
AMD 1055T (6 kjarna) + GA 870A USB3 f. AMD
Netkort á AMD móðurborðinu er klikk en ekkert mál að stinga netkorti í PCI rauf að öðru leyti í fínu standi.
CPU Intel 3570 Lítið notaður.
MSI H61M P31. (Intel 1155 sökkull) eða
Asrock B75-PRO3 Intel Socket 1155 ATX
Intel dótið er ansi fínt í Hackintosh, Asrock móðurborðið er keypt á Ebay um mitt ár 2014, Intel græjurnar eru lítið notaðar, nánast einungis í tilrauna setup á Mac OS X, önnur öflugari tölva annars notuð. get líka látið minni 8Gb fylgja.
AMD 1055T (6 kjarna) + GA 870A USB3 f. AMD
Netkort á AMD móðurborðinu er klikk en ekkert mál að stinga netkorti í PCI rauf að öðru leyti í fínu standi.
CPU Intel 3570 Lítið notaður.
MSI H61M P31. (Intel 1155 sökkull) eða
Asrock B75-PRO3 Intel Socket 1155 ATX
Intel dótið er ansi fínt í Hackintosh, Asrock móðurborðið er keypt á Ebay um mitt ár 2014, Intel græjurnar eru lítið notaðar, nánast einungis í tilrauna setup á Mac OS X, önnur öflugari tölva annars notuð. get líka látið minni 8Gb fylgja.
Last edited by Uralnanok on Mán 02. Feb 2015 20:06, edited 2 times in total.
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Er þetta i5 3570 k sem hægt er að yfirklukka ?Uralnanok skrifaði:Til sölu.
AMD 1055T (6 kjarna) + GA 870A USB3 f. AMD
Netkort á AMD móðurborðinu er klikk en ekkert mál að stinga netkorti í PCI rauf að öðru leyti í fínu standi.
CPU Intel 3570 Lítið notaður. +
MSI H61M P31. (Intel 1155 sökkull) eða
Asrock B75-PRO3 Intel Socket 1155 ATX
Intel dótið er ansi fínt í Hackintosh, Asrock móðurborðið er keypt á Ebay um mitt ár 2014, Intel græjurnar eru lítið notaðar, nánast einungis í tilrauna setup á Mac OS X, önnur öflugari tölva annars notuð. get líka látið minni 8Gb fylgja.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
þetta er ekki "k" heldur 3570.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Hvað verð ertu með í huga fyrir intel 3570 stakan?
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Hef ekki hugsað mér að selja örgjörvana staka eins og er, nema þá á alveg topp verði sem mindi vera miðað við verð á jafn öflugum örgjörva mínus einhver afsláttur.
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
þú getur miðað við það að 3770k er að fara á sirka 25þús þannig að eitthvað undir því væri verðið á 3570 non k
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Fim 18. Sep 2014 00:11
- Staða: Ótengdur
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Hver er að selja 3770 á 25þús ???MatroX skrifaði:þú getur miðað við það að 3770k er að fara á sirka 25þús þannig að eitthvað undir því væri verðið á 3570 non k
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
ég t.d seldi einn á 25þús svo fór annar stuttu seinna á 25þús veit ekki hvort það sé eitthver svoleiðis til sölu nunamegatron95 skrifaði:Hver er að selja 3770 á 25þús ???MatroX skrifaði:þú getur miðað við það að 3770k er að fara á sirka 25þús þannig að eitthvað undir því væri verðið á 3570 non k
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Hvað seturu á AMD pakkan?
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SELT TS Intel 3570 og AMD 1055t ásamt móðurborðum
Má spurja hvað þetta fór á?