Model M mechanical lyklaborð
Model M mechanical lyklaborð
Er með til sölu Ambra mechanical lyklaborð en ambra er bara rebrand yfir IMB model M lyklaborðin sem að margir kannast við: http://deskthority.net/wiki/ICPI
Lyklaborðið inniheldur svokallaða buckling spring switch sem er hægt að kynna sér betur hérna: http://www.overclock.net/t/491752/offic ... oard-guide
Flott úrval á mismunandi keycaps fyrir þetta lyklaborð er til og hægt er að gera það mjög unique: http://pckeyboard.com/page/category/Buttons
Ástandið á þessu borði er frábært þrátt fyrir aldur en borðið er 1993 módel, snúran er ca. 1.8 m á lengd og er að sjálfsögðu með ps/2 á endanum.
ÍSL stafir!
Verðhugmynd 10.000 Kr. 7500 Kr. en alls ekki heilagt
ATH er á AK en get auðvitað sent hvert á land sem er.
Lyklaborðið inniheldur svokallaða buckling spring switch sem er hægt að kynna sér betur hérna: http://www.overclock.net/t/491752/offic ... oard-guide
Flott úrval á mismunandi keycaps fyrir þetta lyklaborð er til og hægt er að gera það mjög unique: http://pckeyboard.com/page/category/Buttons
Ástandið á þessu borði er frábært þrátt fyrir aldur en borðið er 1993 módel, snúran er ca. 1.8 m á lengd og er að sjálfsögðu með ps/2 á endanum.
ÍSL stafir!
Verðhugmynd 10.000 Kr. 7500 Kr. en alls ekki heilagt
ATH er á AK en get auðvitað sent hvert á land sem er.
Last edited by KanDoo on Lau 31. Jan 2015 12:44, edited 4 times in total.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Model M mechanical lyklaborð
Hvaða verðhugmynd ertu með á þessu.
Re: Model M mechanical lyklaborð
Tap tap tap
Re: Model M mechanical lyklaborð
Þetta eru góð lyklaborð og margir sem elska buckling spring og það er erfitt að fá þau í dag. Þó að ég sjálfur myndi sennilega ekki borga 15k þá eru lyklaborð almennt ekkert ódýr og eins og hann segir er þetta bara verðhugmynd. Óþarfi að vera neikvæðurhalldorjonz skrifaði:þú værir heppinn að fá 1 þúskr fyrir þetta
Re: Model M mechanical lyklaborð
sé mikið eftir að hafa hent mínu gamla IBM borði, besta lyklaborð sem hef átt! en tými samt ekki 15þ fyrir svona borð gangi þér vel með söluna
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
- Staða: Ótengdur
Re: Model M mechanical lyklaborð
Þetta væri freistandi ef ég ætti ekki nú þegar 3 mechanical lyklaborð Þessi kvikindi eru ódrepandi. Það er kannski gott að minnast á það að ps/2 er ennþá notað í dag á öllum nýjum móðurborðum og býður upp á fleiri key presses í einu heldur en USB.
Re: Model M mechanical lyklaborð
ttt ein og segir er verð ekkert heilagt, bara skjóta segi í versta falli nei