ÓE Dot Matrix prentara (nálaprentara)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
biggif89
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
Staðsetning: Kóp
Staða: Ótengdur

ÓE Dot Matrix prentara (nálaprentara)

Póstur af biggif89 »

Ég óska eftir Dot Matrix prentara (nálaprentara). Allt frá 9pin til 24pin.
Endilega sendiđ mér pm ef þiđ eruđ međ eitthvern sem er ad safna ryki :happy
i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU

ManiTh
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 24. Maí 2008 20:18
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Dot Matrix prentara (nálaprentara)

Póstur af ManiTh »

Sæll, ég er með OKI Microline 590 Elite nálaprentara. Prófessional græja og var í ágætu standi síðast þegar ég vissi. Borðinn er lítið sem ekkert notaður minnir mig. Er með annan borða opnaðan í boxi hérna en veit ekki með hann. Þú hefur bara samband ef þig vantar þetta ennþá. Kv.
Svara