Besta sjónvarpið fyrir 100k

Svara

Höfundur
Trausti11
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 12:28
Staða: Ótengdur

Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af Trausti11 »

Nú vantar mig sjónvarp og það þarf helst að vera "ódýrt".. er enginn snillingur þegar kemur að því að velja svo ég leita til ykkar. Budgetið mitt er 100-120þ.

Með kveðju
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af Lexxinn »

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af hjalti8 »

fyrir þennan pening tæki ég annaðhvort:

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 05BBAE.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp

Bæði solid tæki fyrir peninginn. Ég er nokkuð viss um að sony tækið noti VA panel, framleiddan af samsung, sem samsung notar í flest öll 1080p high-end tækin sín. Svo myndgæðin í þessu tæki eru virkilega góð. Nokkuð líklegt að samsung tækið noti nákvæmlega sama panel. Ekki viss þó.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af sakaxxx »

Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst

þetta held ég http://www.toshiba.eu/television/consum ... 48t5435dg/
Last edited by sakaxxx on Fim 29. Jan 2015 22:22, edited 1 time in total.
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af hjalti8 »

sakaxxx skrifaði:Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst
Ég held að það sé öruggara fyrir þig að bæta 20k við og taka þetta sony 48" W600 sem ég linkaði á frekar. Það er solid tæki sem notar high-end VA panel frá samsung á meðan nánast enginn getur sagt þér neitt um þetta toshiba tæki.

hérna er 48" W600 review
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af svanur08 »

hjalti8 skrifaði:
sakaxxx skrifaði:Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst
Ég held að það sé öruggara fyrir þig að bæta 20k við og taka þetta sony 48" W600 sem ég linkaði á frekar. Það er solid tæki sem notar high-end VA panel frá samsung á meðan nánast enginn getur sagt þér neitt um þetta toshiba tæki.

hérna er 48" W600 review
Hmm... bakhliðin úr plasti. :thumbsd
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af Plushy »

svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
sakaxxx skrifaði:Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst
Ég held að það sé öruggara fyrir þig að bæta 20k við og taka þetta sony 48" W600 sem ég linkaði á frekar. Það er solid tæki sem notar high-end VA panel frá samsung á meðan nánast enginn getur sagt þér neitt um þetta toshiba tæki.

hérna er 48" W600 review
Hmm... bakhliðin úr plasti. :thumbsd
°
Horfir þú mikið á bakhliðina á þínu sjónvarpi?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af audiophile »

hjalti8 skrifaði:fyrir þennan pening tæki ég annaðhvort:

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 05BBAE.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp

Bæði solid tæki fyrir peninginn. Ég er nokkuð viss um að sony tækið noti VA panel, framleiddan af samsung, sem samsung notar í flest öll 1080p high-end tækin sín. Svo myndgæðin í þessu tæki eru virkilega góð. Nokkuð líklegt að samsung tækið noti nákvæmlega sama panel. Ekki viss þó.
Ég myndi einmitt mæla með Sony tækinu. Er að fá þrusudóma og er með mjög lágu input latency sem hentar t.d. fyrir Playstation spilun.

http://www.hdtvtest.co.uk/news/kdl40w60 ... 233740.htm (Reyndar 40" útgáfan, en sama.)
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
Trausti11
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 12:28
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af Trausti11 »

Var svolítið farinn að spá í þessu hér:
http://sjonvarpsmidstodin.is/product/47 ... -mottakara

Sony tækið er aðeins fyrir ofan budgetið, reyndar sá ég að þeir eru líka með 40" útgáfuna af því í elko.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 605BAE.ecp

Varðandi LG tækið, það er bara með 2 hdmi tengi, eru svissar mikið vesen? Væri ég að gera vitleysu að taka það frekar en 40" Sony týpuna?

Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af Jonssi89 »

i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af svanur08 »

Plushy skrifaði:
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
sakaxxx skrifaði:Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst
Ég held að það sé öruggara fyrir þig að bæta 20k við og taka þetta sony 48" W600 sem ég linkaði á frekar. Það er solid tæki sem notar high-end VA panel frá samsung á meðan nánast enginn getur sagt þér neitt um þetta toshiba tæki.

hérna er 48" W600 review
Hmm... bakhliðin úr plasti. :thumbsd
°
Horfir þú mikið á bakhliðina á þínu sjónvarpi?
Nei nei bara má alveg vera smá Quality í hönnun á sjónvörpum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af audiophile »

Trausti11 skrifaði:Var svolítið farinn að spá í þessu hér:
http://sjonvarpsmidstodin.is/product/47 ... -mottakara

Sony tækið er aðeins fyrir ofan budgetið, reyndar sá ég að þeir eru líka með 40" útgáfuna af því í elko.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 605BAE.ecp

Varðandi LG tækið, það er bara með 2 hdmi tengi, eru svissar mikið vesen? Væri ég að gera vitleysu að taka það frekar en 40" Sony týpuna?
LG tækið er ekki í sama klassa og Sony tækið. Það er með budget IPS panel sem er ekki með nærri eins góða svarta liti og contrast. LG tækið er líka til í Elko og farðu bara upp í Lindir og berðu saman myndgæði. Spekkar á vefsíðu segja bara hálfa söguna.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af hjalti8 »

Trausti11 skrifaði:
Sony tækið er aðeins fyrir ofan budgetið, reyndar sá ég að þeir eru líka með 40" útgáfuna af því í elko.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 605BAE.ecp
40" finnst mér alltof lítið, amk ef þú situr í 2m+ fjarlægð.

en eins og audiophile sagði þá er mikill munur á þessum tækjum.
Þessar myndir ættu að sýna það sem audiophile lýsti í orðum:

mynd af sony w600: (black-level test)
Mynd

mynd af lg lb5600:
Mynd

nú veit ég ekki hvernig skjá þú ert með þegar þú horfir á þessar myndir en þú ættir að sjá ansi mikinn mun á þeim jafnvel þó hann sé sjálfur með lélegan contrast því myndirnar eru pínu ýktar(en birtumagnið á myndunum ætti að vera hlutfallslega rétt þar sem ég geri ráð fyrir að rtings.com noti alltaf sama iso, ljósop og shutter speed fyrir þessar samanburðarmyndir).

það er btw erfitt að spotta svona atriði t.d. í sýningarsal hjá elko því þar er svo björt lýsing að sjáaldur augans minnkar verulega og næmni augans fyrir svona lítilli birtu verður nánast engin. Plús það að endurspeglun frá utanaðkomandi ljósi hefur þá meiri áhrif.
En þegar tækið er komið heim til þín(eða í betri sýningarsal með minni birtu) þá er sagan önnur...

wairdon
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 28. Jan 2015 15:41
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af wairdon »

ég býð 180k
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af svanur08 »

hjalti8 er þetta ekki bara local dimming á?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af hjalti8 »

svanur08 skrifaði:hjalti8 er þetta ekki bara local dimming á?
hvorugt tæki er með local dimming, myndirnar sýna í rauninni hvað IPS panelar eru með lélegt native black level miðað við VA panela. Í þessu tilviki 5 SINNUM bjartara black level, sem er ekki gott :thumbsd
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af svanur08 »

Hehe já IPS sukkar í black level, VA er með langbesta Black levelið í LCD. Plasma gamla góða samt mun betra en VA :D og OLED náttla 100% black.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
Trausti11
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 12:28
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Póstur af Trausti11 »

Svara