Góðan daginn. Ég er að vinna á stað þar sem eru 6-9 ára börn og okkur langar að búa til létta leikjatölvu handa þeim. Pælingin var að þetta yrðu leikir sem kosta lítið sem ekkert, NES, SNES og Sega emulator t.d.
Hvað þyrfti í þetta project og hvar væri best að kaupa þetta? Viljum ekki eyða miklum pening í þetta.
Myndi vilja hafa allavega 4 fjarstýringar ef það er hægt.
Raspberry pi eða álíka leikjatölva
Re: Raspberry pi eða álíka leikjatölva
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Raspberry pi eða álíka leikjatölva
Takk fyrir þetta. Ég var meira að spá hvar ég fæ vélbúnaðinn í þetta (verð helst að kaupa þetta innanlands). Einnig langar mig að vita hvaða fjarstýringum mæliði með og hvort það sé eitthvað annað en Raspberry Pie sem kæmi til greina í svona project.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry pi eða álíka leikjatölva
Miðbæjarradio er að selja B og B+ útgáfuna á 7500kr.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry pi eða álíka leikjatölva
Getur líka auglýst eftir Ouya, þær detta til dæmis hingað á vaktina annað slagið. Android tölva á stærð við Rubiks-tening. Vinur minn notar svoleiðis akkurat fyrir börnin sín.
Það eru bæði ódýrir leikir á þetta og svo er hægt að keyra MAME á honum, XBMC, Plex og allan djöfulinn bara.
Það eru bæði ódýrir leikir á þetta og svo er hægt að keyra MAME á honum, XBMC, Plex og allan djöfulinn bara.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Raspberry pi eða álíka leikjatölva
Ég á Ouya sem ég einmitt nota mest í svona retro gaming. Er með 2x fjarstýringum. Fæst fyrir sanngjarnan pening.
Re: Raspberry pi eða álíka leikjatölva
Ég er með eina lítið notaða Ouya líka. Hendir PM á mig ef þú hefur áhuga.