Hjálp við vatnskælingu !!!

Svara
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af kunglao »

Langar ekkert meira en að fá mér vatnskælingu! Ég er ekki að tala um all in one watercooler eins og H100 heldur meira með custom loops og svona.
Spurning 1 er: Er hægt að Kaupa svona íhluti á klakanum eða ?
Spurning 2 er: hvar kaupir maður þetta ? dæmi Amazon / Swiftech og fleira ? Linka please
Spurning 3 er: er betra að fá sér eins og D5 all in one pumpuna og mótorinn eða hvað þetta er nú kallað eða betra að hafa það sitt í hvoru, Einnig hef ég áhuga á að vita hvaða tegundir eru góðar...
Hlakka til að heyra í ykkur þið sem eruð búnir að uplifa það hvað það er að setja svona saman,því það hlýtur að vera gamnnnnnnnnnnnn !!!!
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af kunglao »

bump
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af FreyrGauti »

1. Það er enginn verslun að selja custom vatnskælibúnað svo ég viti.
2. frozencpu.com specialtech.co.uk t.d.
3. Ég myndi fá mér D5 með tube Res, er með D5 í bay res og þar sem að pumpan er fest aftan á res'ið þá get ég ekki hallað vélinni fram á við þegar að ég er að lofttæma.

...og já, þetta er awesome! :)
Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af Freysism »

Er búinn að vera að skoða þetta aðeins
http://shop.xs-pc.com/
http://www.performance-pcs.com/complete-kits
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af kunglao »

FreyrGauti skrifaði:1. Það er enginn verslun að selja custom vatnskælibúnað svo ég viti.
2. frozencpu.com specialtech.co.uk t.d.
3. Ég myndi fá mér D5 með tube Res, er með D5 í bay res og þar sem að pumpan er fest aftan á res'ið þá get ég ekki hallað vélinni fram á við þegar að ég er að lofttæma.

...og já, þetta er awesome! :)


Hvað segirðu með vörur frá Alphacool ? www.alphacool.com
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af methylman »

Ég get hjálpað þér með fittings fyrir 10mm kæli (vatnskassa) dælur og eitthvað fleira ef þú hefur áhuga. Sendu bara PM
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af FreyrGauti »

kunglao skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:1. Það er enginn verslun að selja custom vatnskælibúnað svo ég viti.
2. frozencpu.com specialtech.co.uk t.d.
3. Ég myndi fá mér D5 með tube Res, er með D5 í bay res og þar sem að pumpan er fest aftan á res'ið þá get ég ekki hallað vélinni fram á við þegar að ég er að lofttæma.

...og já, þetta er awesome! :)


Hvað segirðu með vörur frá Alphacool ? http://www.alphacool.com
Þeir fá almennt góða dóma, er með radiator frá þeim, hef ekki orðið var við annað en að þetta sé vönduð smíði.
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af Jon1 »

sæll , þetta er frábært hobby! og það eru fullt af góðum tegundum þarna úti :alphacool xspc , bitspower , switftech og fleira . en hvernig loopu ætlar þú að gera fyrir þig ? d5 er svakalega góð pumpa en kannski óþarfi ef það á bara að kæl cpu + gpu og vera með einn rad
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af kunglao »

Jon1 skrifaði:sæll , þetta er frábært hobby! og það eru fullt af góðum tegundum þarna úti :alphacool xspc , bitspower , switftech og fleira . en hvernig loopu ætlar þú að gera fyrir þig ? d5 er svakalega góð pumpa en kannski óþarfi ef það á bara að kæl cpu + gpu og vera með einn rad
Sko mig langar að kæla einungis cpu til að byrja með að var að spá í að vera með D5 all in one en á radiatornum vil ég að það sé möguleiki á að setja loop upp á að kæla GPU í framtíðinni. Er einfaldast svona í fyrsta skipti að ég fái mér res sem er með D5 pumpuna inn í sér eða?
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af Jon1 »

d5 er mjög kraft mikil pumpa og alment mjög góð ! ert alveg frekar set til framtíðar með svoleiðis (2 x rad 2x gpu block 1x cpu block er no problem)
res/pump combo er mjög góð leið til að byrja og svo ef þú kemur fyrir 360mm rad þá ertu með fína kælingu fyrir cpu og gpu
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af oskar9 »

Ég er að nota þessa dælu: http://www.alphacool.com/product_info.p ... fsatz.html

Ásamt tveim 60mm radiators, annar er 360mm og hinn er 240mm, svo er ég með EK Supreme HF á CPU og EK full cover original CSQ á GPU.

Það er nóg að hafa dæluna stillta á 2 af 5, virkilega gott flæði og heyrist ekki múkk í henni
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af Jon1 »

þetta er nánst sama og d5 ! og nánast sama loopa og ég er með
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af FreyrGauti »

Þetta er D5, bara seld undir öðru brand name hjá Alphacool.

Ég er með 1 3x180mm rad, EK Supremacy CPU blok og 2x EK full cover VGA, dælan er stillt á 2.
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við vatnskælingu !!!

Póstur af kunglao »

en að fá sér svona pakka er það ekki sniðugt svona í fyrsta skipti sem mar er að standa í þessu
http://www.alphacool.com/product_info.p ... --Set.html
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Svara