Er þetta góður díll hjá att.is


Höfundur
halliara
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2014 22:33
Staða: Ótengdur

Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af halliara »


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Dúlli »

Nei þetta er bara rugl verð. Þessi tölva er ný sirka á 200.000 þeir eru að smyrja þarna tæplega 60.000 á þetta.

Ekki einu sinni SSD diskur bara Hybrid sem er sorglegt fyrir tæplega 300.000 króna tölvu.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af slapi »

Ég veit það ekki þetta virðist bara vera nokkuð á pari meðan ég fann ekki SSHD disk á síðunni hjá þeim , tók ódýrasta aflgjafann og enga CPU kælingu
Veit ekki alveg hvar Dúlli er að finna þetta fyrir 200.000kr
#facts

Mynd

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Dúlli »

ég meina ef maður miðar við aðrar verslanir. Att eru langt frá því að vera ódýrastir í þessu setupi.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af slapi »

Hérna er sama setup hjá START
ATH ekki 2400 mhz minni t.d.
Mynd

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Dúlli »

Þetta er samt sem áður ekki góður díll fyrir 260.000

Ef maður miðar við lægstu verð og tekur windows 8 ekki inn í reikning. Þessi verkstæði fá þessi stýrikerfi á link, hef heyrt það frá tæknimönum að þeir greiða svona 5.000 krónur per leyfi og stunum minna.

svo er kjánalegt að vera að spreða 260 kall í tölvu og ekki fá nein ssd disk og fá eingöngu 500w aflgjafa.

Þetta er engan vegin góður díll og frékkar slöpp lækkun fyrir að vera samsett tölva og slá bara 9.000 krónur af. Finnst að þetta eigi að vera eithvað betra tilboð.

En þetta er bara mín skoðun og að mínu finnst mér þetta ekki vera góður díll.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af slapi »

Þá er það komið á hreint.
En ef ég væri op myndi ég gera eins og stendur í tilboðinu að hafa samband við þá ef maður vill breyta einhverju og fá verð í eitthvað svipað þessu eða fá ráð frá þeim í það.
Mynd
Eins og sést þarf oft ekki að breyta miklu til að fá meira fyrir peninginn án þess að það komi niður á performance
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af depill »

slapi skrifaði:Þá er það komið á hreint.
En ef ég væri op myndi ég gera eins og stendur í tilboðinu að hafa samband við þá ef maður vill breyta einhverju og fá verð í eitthvað svipað þessu eða fá ráð frá þeim í það.
Mynd
Eins og sést þarf oft ekki að breyta miklu til að fá meira fyrir peninginn án þess að það komi niður á performance
wat, þú sparar 30 þúsund, en velur miklu verra minni, 8GB í þokkabót vs 16GB. Velur i5 vs i7 CPU með lægri klukkutíðni og færri þráðum og setur bara jafnt og merkið.

Þetta tilboð er basicly bara hugmynd af samsetningu og þú sparar örugglega aðeins að setja þetta bara saman sjálfur sérstaklega ef þú nennir að nördast á verðvaktinni ( sem þú ættir að gera ) en þessi 30 kall sem slapi var að spara þér var enginn sparnaður.

EDIT: Ef þú vilt sérstaklega spara, kauptu þetta smá notað.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af slapi »

Hraðinn og stærðin á minninu hefur ekki stór áhrif og þar sem þessi tölva er gamin miðuð þá má ætla að OP sé að hugsa um svoleiðis nýtni á tölvunni. Annað er að segja ef þú ætlar í einhverja video vinnslu þá ferðu að hafa gagn af þessum hlutum.
http://www.anandtech.com/show/6372/memo ... ith-gskill

Örgjörva valið miðar einnig af því vegna hver þarf 8 þræði í leikjatölvuna? Flestir tölvuleikir í dag og jafnvel stærstu nöfnin nýta leiðinlega lítið af cpu hrossum (því miður) en það er byrjað upphaf í breytingum á því vonandi. 4 kjarnar á 3,9ghz boost er flenninóg í flesta alla vinnslu einu tilvikin þar sem þú græðir eitthvað á 8 þráðum er í einhversskonar video vinnslu eða í vinnslu svipaðri stream á meðan þú ert að spila
http://www.tomshardware.com/reviews/gam ... 106-4.html

En eins og ég sagði áður þá var þetta eitthvað sem ég myndi gera
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Gúrú »

depill skrifaði:wat, þú sparar 30 þúsund, en velur miklu verra minni, 8GB í þokkabót vs 16GB. Velur i5 vs i7 CPU með lægri klukkutíðni og færri þráðum og setur bara jafnt og merkið.
Þetta tilboð er basicly bara hugmynd af samsetningu og þú sparar örugglega aðeins að setja þetta bara saman sjálfur sérstaklega ef þú nennir að nördast á verðvaktinni ( sem þú ættir að gera ) en þessi 30 kall sem slapi var að spara þér var enginn sparnaður.
EDIT: Ef þú vilt sérstaklega spara, kauptu þetta smá notað.
Hérna er sami turn ef mér skjátlast ekki, með Samsung 850 EVO 250GB til viðbótar við 2TB HDD, á 224.700 kr. án stýrikerfis.

http://att.is/product/corsair-graphite-230t-kassi
http://kisildalur.is/?p=2&id=2550
http://www.tolvuvirkni.is/product/2tb-s ... 0ezrx-64mb
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=614
http://tl.is/product/core-i7-4790-36ghz-s1150-22nm-8mb
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=84
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=880
http://www.computer.is/vorur/8236/

Það ætti að sýna nokkuð vel að þetta er alls ekki gott tilboð hjá @tt. (198.800 kr. án SSD og þá er maður bara að fórna 8GB SSHD plássi)
Modus ponens
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Xovius »

Svona tilboð eru oftar en ekki illa hentandi fyrir flesta nema fyrirtækið sem er að selja þau. Mikið sniðugra að velja sér parta sjálfur. Þá færðu það sem þú þarft og ert ekki að borga aukalega fyrir restina.
Ég get nánast fullyrt að i5 og 1600MHz minni sennilega 8GB muni duga þér. Mikið betra að vera með SSD og HDD en ekki hybrid. Spara svoldið í móðurborðinu og margir sem einhvernveginn redda sér stýrikerfi á annnan hátt. Ég er ekki viss um að þú sparir eitthvað svakelega mikið en kannski eitthvað. Færð í staðinn tölvu sem hentar þér enn betur.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af KermitTheFrog »

Xovius skrifaði: margir sem einhvernveginn redda sér stýrikerfi á annnan hátt.
Þú ert vonandi ekki að segja að það sé réttlætanlegur sparnaður að stela stýrikerfinu, þó það sé ekki erfitt?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af I-JohnMatrix-I »

KermitTheFrog skrifaði:
Xovius skrifaði: margir sem einhvernveginn redda sér stýrikerfi á annnan hátt.
Þú ert vonandi ekki að segja að það sé réttlætanlegur sparnaður að stela stýrikerfinu, þó það sé ekki erfitt?
Þeir sem eru í háskóla(HÍ, HR og Keilir) hafa aðgang að ókeypis windows 7 & 8 leyfi sem dugar í 3 ár. :happy
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Xovius »

I-JohnMatrix-I skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Xovius skrifaði: margir sem einhvernveginn redda sér stýrikerfi á annnan hátt.
Þú ert vonandi ekki að segja að það sé réttlætanlegur sparnaður að stela stýrikerfinu, þó það sé ekki erfitt?
Þeir sem eru í háskóla(HÍ, HR og Keilir) hafa aðgang að ókeypis windows 7 & 8 leyfi sem dugar í 3 ár. :happy
Nákvæmlega. Ég er ekki endilega að segja að það sé réttlætanlegt að stela því. Það eru bara margir sem geta reddað þessu í gegnum vini eða multileyfi, vinnu eða skóla.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af zedro »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir sem eru í háskóla(HÍ, HR og Keilir) hafa aðgang að ókeypis windows 7 & 8 leyfi sem dugar í 3 ár. :happy
Uhhhh what! Hvar nákvæmlega get ég komist í það!? Link or GTFO! =;
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af braudrist »

Getið líka keypt löglegan Windows 8.1 CD-KEY á www.g2a.com fyrir ca. 25$
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af I-JohnMatrix-I »

zedro skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir sem eru í háskóla(HÍ, HR og Keilir) hafa aðgang að ókeypis windows 7 & 8 leyfi sem dugar í 3 ár. :happy
Uhhhh what! Hvar nákvæmlega get ég komist í það!? Link or GTFO! =;
Gjörðu svo vel: https://www.dreamspark.com/Student/Default.aspx

Tengir skólamailið þitt við microsoft accountinn og voila :happy
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af tdog »

Ekki gleyma að pæla í því að einhver tæknimaður hefur sett þessa vél varlega saman, sem hefur tekið hann kannski 3-4 tíma og svo hefur hann dælt inn á hana stýrikerfi og öllum nauðsynlegum driverum sem hefur tekið hann 2-3 tíma. 5-8 tímar á verkstæði eru mögulegur kostnaður við starfsmanninn 17.500 - 28.000 ...
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af mercury »

tdog skrifaði:Ekki gleyma að pæla í því að einhver tæknimaður hefur sett þessa vél varlega saman, sem hefur tekið hann kannski 3-4 tíma og svo hefur hann dælt inn á hana stýrikerfi og öllum nauðsynlegum driverum sem hefur tekið hann 2-3 tíma. 5-8 tímar á verkstæði eru mögulegur kostnaður við starfsmanninn 17.500 - 28.000 ...
á voðalega bágt með að trúa því að fagmaður í samsetningu og uppsetningu á tölvum sé 5-8 tíma að græjja eina vél.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Klemmi »

tdog skrifaði:Ekki gleyma að pæla í því að einhver tæknimaður hefur sett þessa vél varlega saman, sem hefur tekið hann kannski 3-4 tíma og svo hefur hann dælt inn á hana stýrikerfi og öllum nauðsynlegum driverum sem hefur tekið hann 2-3 tíma. 5-8 tímar á verkstæði eru mögulegur kostnaður við starfsmanninn 17.500 - 28.000 ...
Ef ég flokka mig sem vanann tæknimann, þá get ég sagt að samsetning á tölvu tekur frá 20-60mín í algengustu tilfellum, fer eftir búnaði og helst kassa að hverju sinni. Þetta miðast við aðstæður inn á góðu verkstæði, þar sem ekki þarf að leita að hlutum, borð er í þægilegri hæð o.s.frv. auk þess sem að starfsmaður hefur sett saman nokkrar tölvur í eins kassa áður og því búinn að átta sig á því hvernig honum þykir þægilegast að raða íhlutum í kassann, ganga frá köplum og þess háttar.

Uppsetning á stýrikerfi auk drivera tekur um 10-15mín af athygli starfsmanns, þó að ferlið sjálft taki lengri tíma, en á þeim tíma getur tæknimaður sinnt öðrum verkum. Sum betri verkstæði setja svo allar tölvur í ítarlegar álagsprófanir áður en þær eru afhentar, sem tekur svo aðrar 10-20mín af athygli starfsmanns.

Ef við leggjum þetta saman, þá er heildartíminn sem starfsmaður þarf að sinna nýrri vél ca. 40-95mín. Þá er algengt að fyrirtæki rukki 1klst fyrir samsetningu og 1klst fyrir uppsetningu á stýrikerfi, sem er ekkert óeðlilegt, þar sem skynsamlegt er að covera sig fyrir óvæntum uppákomum eða auknum kröfum frá viðskiptavinum um hugbúnað eða stillingar.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af DaRKSTaR »

tekur engann tíma að setja saman vél

ef maður er að vandasig við frágáng á köplum og öllu og að reina að gera þetta allt mjög snyrtilegt þá er maður svona 1 og hálfann tíma að þessu með kaffi og smókpásu.

verið styst 20 min að smella borðið og drifum með örgjörva og minni í kassa.. þetta tekur engann tíma fyrir vanann mann.

ég myndi mæla með að gera hlutina sjálfur.. kaupa þá íhluti þar sem þeir eru ódýrastir þar sem op er að reina að fá sem mest fyrir peninginn og setja þetta saman sjálfur.. youtube er komið með myndbönd fyrir allt og þar gæti hann hæfilega séð þetta step by step hvernig hann á að setja þetta saman.. windows myndi ég kaupa á netinu.. sparað slatta á því.

hvað varðar diskana sem hann er að skoða.. ég myndi taka ódýrann 1tb disk og ná mér í 120gb ssd.. eini stórkostulegi hraðamunur sem maður sér í uppfærslu í dag er að fá sér ssd undir stýrikerfið.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af machinefart »

ég keypti allt í mína tölvu í start (nema reyndar skjákort, sem var keypt úti). Þeir settu tölvuna saman fyrir mig frítt og sögðust almennt gera það ef tölvan er versluð af þeim
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Klemmi »

DaRKSTaR skrifaði:ég myndi mæla með að gera hlutina sjálfur.. kaupa þá íhluti þar sem þeir eru ódýrastir þar sem op er að reina að fá sem mest fyrir peninginn og setja þetta saman sjálfur.. youtube er komið með myndbönd fyrir allt og þar gæti hann hæfilega séð þetta step by step hvernig hann á að setja þetta saman..
Ef menn eru óvanir en ætla að setja tölvuna saman sjálfir, þá mæli ég með því að þeir fái verzlun til að skella örgjörvanum í móðurborðið. Hef séð of mörg móðurborð með skemmdum örgjörvasocketum eftir að menn hafi sett örgjörvann óvarlega eða vitlaust í.

Svo vil ég biðja óvana um að gera ráð fyrir að það sé líklegra að þeir hafi gleymt einhverju heldur en að búnaðurinn sé bilaður. Það var aldrei gaman að fá reiðan viðskiptavin inn í búðina með nýju tölvuna sem hann hafði fengið „vanan aðila“ til að setja saman fyrir sig, og það það væri ekki séns að hann hafi klikkað á einhverju... við hefðum bara selt þeim bilaða íhluti og það væri dónaskapur að halda annað, það væri sanngjarnast að tölvan færi beint upp á borð á meðan viðskiptavinur biði og það væri fundið út og skipt um það sem væri bilað...

Oftast kom í ljós að eitthvað smávægilegt hafði gleymst, svo sem 4/8pin CPU afltengi eða afltengi fyrir skjákort ekki sett í, 24pinna móðurborðsafltengið ekki nægilega fest o.s.frv. ](*,) Það er samt gaman að setja tölvu sjálfur saman og maður lærir auðvitað lítið án þess að prófa það sjálfur, en verið kurteis við starfsfólk, hvort sem ykkur gruni að eitthvað sé bilað eða ekki, ef eitthvað er bilað, þá er það hvort eð er ekki starfsmanninum að kenna.

[/rant]
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af Lexxinn »

Í fljótu bragði mundi ég frekar velja þennan pakka; þó væri hægt að taka ódýrari kassa. Hérna ertu með betra skjákort og kominn með SSD.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góður díll hjá att.is

Póstur af MatroX »

Lexxinn skrifaði:Í fljótu bragði mundi ég frekar velja þennan pakka; þó væri hægt að taka ódýrari kassa. Hérna ertu með betra skjákort og kominn með SSD.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

afhverju að sætta þig við mikið verri örgjörva? hann er með helmingi meira tdp, mikið verri í næstum því öllum benchum nema þar sem að allir kjarnarir eru notaðir og þræðirnir í 4790 nýtast ekki jafnvel, og eftir að hafa skoðað slatta af review um örgjörva eru stundum talað um að ef þú spilar leiki þá færðu meira útur i5-4670 en þessum amd örgjörva
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara