[Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar osfrv

Svara
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

[Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar osfrv

Póstur af chaplin »

Mynd

Setti upp Lollipop í gær á S4, þvílík bylting! Í raun 3 risa stökkið hjá Google teiminu núna á stuttum tíma þar sem ICS var rosalegt stökk, JB/Kit Kat sem færði okkur ART var bylting (þ.á.m. ástæðan af hverju ég seldi ekki S4 á sínum tíma) og svo nú loks Lollipop-inn sem ég er ennþá að dást að! Hef í raun aldrei verið jafn ánægður með Android og sé ekki fram á að geta farið aftur í Kit Kat (þrátt fyrir að það hafi verið frábært).

Samsung Galaxy S4

ROM
- CM 12.0

Modem
-

En kick störtum smá umræðu, hvernig eru menn sem hafa komist í snertingu við nýja kerfið að meta það? :)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar o

Póstur af chaplin »

Leiðbeiningar fyrir Galaxy S4 - líklegast sama eða svipað ferli fyrir aðra síma, fyrir utan auðvita ROM.

Undirbúningur
- Verður að hafa Custom Recovery, mæli persónulega með TWRP 2.8.1.0 - leiðbeiningar koma síðar.

Uppsetning (gróf þýðing á leiðbeiningum AntaresOne á XDA)

Viðvörun! Þú verður að gera "format /system" áður en þú flassar nýtt ROM eða uppfærir!

1. Sækja ROM frá AndroidFileHost
2. Sækja GApps for 5.0
3. Sækja SuperSU
4. Setja allar skrárnar á SD kortið.
5. Ræsa í Recovery (Restart og halda inni Volume Up + Menu)
6. Wipe Data / Factory Reset
7. Velja "Install" eða "Install zip from SDCard", hvort sem er í boði.
8. Velja CM12 zip skrána
9. Velja GApps zip skránna
10. Velja SuperSU zip skránna
11. Endurræsa

Endurræsing í fyrsta skiptið getur tekið nokkrar mínútur.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar o

Póstur af chaplin »

Frátekið
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar o

Póstur af chaplin »

Frátekið
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar o

Póstur af KermitTheFrog »

Setti þetta einmitt upp á mínum S4 um síðustu helgi. Alger snilld. Miklu meira responsive og smooth. Reyndar er rafhlöðuendingin ekkert mikið skárri, verri ef eitthvað er. En það lagast vonandi með komandi uppfærslum. Fíla líka estimate-ið á rafhlöðuendingunni sem er native í stýrikerfinu.

Verst að Xposed virkar ekki með ART og því ekki með Lollipop. Svo það eru ýmsir hlutir sem ég sakna, t.d. að myndir og downloads fari beint inn á SD kort.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar o

Póstur af chaplin »

KermitTheFrog skrifaði:Setti þetta einmitt upp á mínum S4 um síðustu helgi. Alger snilld. Miklu meira responsive og smooth. Reyndar er rafhlöðuendingin ekkert mikið skárri, verri ef eitthvað er. En það lagast vonandi með komandi uppfærslum.

Verst að Xposed virkar ekki með ART og því ekki með Lollipop. Svo það eru ýmsir hlutir sem ég sakna, t.d. að myndir og downloads fari beint inn á SD kort.
Algjörlega sammála með að hann sé meira móttækari og mýkri, en ég var auðvita með Dalvik til að geta haft Xposed og SD2Card svo hugsanlega er bara ART að gera sína galdra.

Mér finnst það samt alveg fráleitt að myndirnar fari ekki beint á SD kortið, það hlýtur að vera leið til að láta það virka. Ég sakna líka Xposed, en ég er einfaldlega kominn á þann stað að ég vill bara að síminn virki, ég missi nokkur frábært customization tól (eg. Xposed) en síminn bara virkar, og það fjandi vel.

Ég myndi annars skoða það að setja nýjustu CM12.0 útgáfuna eða alcuard kernel-inn, batteríið bættist talsvert hjá mér. Einnig myndi ég skoða það að "stöðva" þjónustur í símanum sem þú ert ekki að nota. :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar o

Póstur af zaiLex »

Er með Moto G 1g og er ennþá að bíða eftir uppfærslu :)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Lollipop - Umræða, Roms, Modem leiðbeiningar osfrv

Póstur af KermitTheFrog »

Þeir sem eru að keyra Antares Romið á S4, virkar proximity sensorinn hjá ykkur? Veit ekki hvort minn sími gæti verið bilaður eða hvort þetta sé rominu að kenna.
Svara