Sælir vaktarar.
Langar að fá ykkar álit á hvort ég ætti að kaupa þennan gamla i7 sem er með hyperthreading eða 4690k sem er nýr ?
Vil vita hvor er betri ? eru þeir ekki svipaðir svona ef við tölum leikjalega séð þá veit ég að ég græði ekki mikið á fleiri kjörnum en fjórum en hvert er ykkar álit á þessu ef að þið væru í þessari stöðu um að geta keypt tvo nýja örgjörva á sama verði, hvorn mynduð þið velja og hvor er betri ef svo er ?
i7 2600K Eða i5 4690k ?
i7 2600K Eða i5 4690k ?
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2600K Eða i5 4690k ?
Single core hraðinn á þeim nýja er líklega talsvert meiri (betra fyrir flesta leiki og ýmis forrit), en heildaraflið ætti að vera það svipað. Af þessum tveimur myndi ég taka 4690k'inn. En svo veltur það líka á móðurborðinu sem þú tekur, gamli er socket LGA1155 og nýi LGA1150.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: i7 2600K Eða i5 4690k ?
já ég var einmitt að velta fyrir mér að móðurborðið yrði ekki eins gott á i7 og gamaltHannesinn skrifaði:Single core hraðinn á þeim nýja er líklega talsvert meiri (betra fyrir flesta leiki og ýmis forrit), en heildaraflið ætti að vera það svipað. Af þessum tveimur myndi ég taka 4690k'inn. En svo veltur það líka á móðurborðinu sem þú tekur, gamli er socket LGA1155 og nýi LGA1150.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: i7 2600K Eða i5 4690k ?
Þetta segir sig sjálft núna fyrir mér "http://cpuboss.com/cpus/Intel-Core-i7-2 ... e-i5-4690K"
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD