Þessi aflgjafi ætti að geta virkað en það er frekar tæpt. Ég færi líka í að minnsta kosti 240GB SSD. Þurfti sjálfur að skipta út mínum 120GB þegar hann fylltist. Annars er þetta mjög solid.
Xovius skrifaði:Þessi aflgjafi ætti að geta virkað en það er frekar tæpt. Ég færi líka í að minnsta kosti 240GB SSD. Þurfti sjálfur að skipta út mínum 120GB þegar hann fylltist. Annars er þetta mjög solid.
Sammála...
750w - 850w 80+ bronze, silver eða gold
Lágmark 250 gb ssd.. bara sem dæmi að þá mun GTA V þurfa 65 GB pláss
650w ætti að vera meira en nóg. Ég er með orkufrekari örgjörva og helling af drasli og svo tvö 970 sem runnar allt fínt á 850w aflgjafa. Fjórir harðir diskar, 8 viftur, vatnspumpa og fleira.