Besta ókeypis vírusvörnin?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af GuðjónR »

Þar kom að því, gruna að ég hafi fengið sýkta skrá en Windows Defender finnur samt ekkert.
Var að googla og fær meðal annars upp:

1.) Avast Antivirus: https://www.avast.com/download-software
2.) AVG Antivirus: http://www.avg.com/eu-en/home-small-office-security

Hvort á ég að taka? Eða kannski eitthvað annað?
Ég þarf bara að keyra þetta einu sinni svo hendi ég því út, bara til að tékka og hreinsa.
Best væri ef hægt væri að keyra þetta beint af USB drifi.

.kARAT
Bannaður
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 20. Jan 2015 17:46
Staðsetning: Undir rúminu þínu.
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af .kARAT »

Klárlega malwarebytes, ekki frítt en samt nokkuð frítt :)
https://kickass.so/malwarebytes-anti-ma ... 33459.html

Ég mæli stranglega með þessari og hef heyrt það sama frá mjög mörgum sem vinna við tölvur.
"Not all those who wander are lost"
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af methylman »

Kaspersky rescue disk mæli með því http://support.kaspersky.com/viruses/re ... #downloads

OG svo eru næstum ALLAR forritaskrár sem er dreift með torrent skýktar af allskyns óværu :fly
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af GuðjónR »

Jamm, ekki gott að fá sýkta vírusvörn :)
Prófa þetta!
Thanks.

.kARAT
Bannaður
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 20. Jan 2015 17:46
Staðsetning: Undir rúminu þínu.
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af .kARAT »

methylman skrifaði: OG svo eru næstum ALLAR forritaskrár sem er dreift með torrent skýktar af allskyns óværu :fly
Traust verðugir uploaders eru nú sjaldan með eitthvað sýkt frá minni reynslu
"Not all those who wander are lost"
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af Hargo »

Ef manni vantar að hreinsa illa sýktar vélar af malware og öðrum óþverra þá er líka oft gott að nota þessi tól. Ég keyri þau yfirleitt hvert af fætur öðru.

Rkill (keyrt í safe mode)
Combofix
Adwcleaner
Junkware Removal Tool
Malwarebytes
HitmanPro (fría útgáfan virkar bara á non-domain vélar)

Hægt að nálgast þau á bleepingcomputer.com
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af rapport »

Ég notaði alltaf freeware suite frá iobit.com þar til ég keypti leyfi, hef verið að nota þetta núna í þrjú ár.

Ég prófaði að nota forritið og keyra svo allt annað sem er búið að minnast á, eina sem fannst aukalega var einhver extions mappa fyrir Chrome sem var eytt til að spara pláss alveg nokkur Kb.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af worghal »

var mikill avg maður en í fyrra urðu þeir of mikið bloatware eitthvað og bara leiðinlegt að nota það.
nota bara malwarebytes og common sense í dag :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af marijuana »

.kARAT skrifaði:Klárlega malwarebytes, ekki frítt en samt nokkuð frítt :)
https://kickass.so/malwarebytes-anti-ma ... 33459.html

Ég mæli stranglega með þessari og hef heyrt það sama frá mjög mörgum sem vinna við tölvur.
Malwarebytes er samt ekki Anti-Virus heldur Anti-Malware. Mæli gegn því að hafa einungis Malewarebytes. Anti-Malware forrit eru yfirleitt ekki uppfærð daglega, enginn external database sem athugað er í og fleir.

Malwarebytes fría útgáfan ásamt Panda er gott combo.

dodzy
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af dodzy »

varðandi vírusvörn almennt...
þá hef ég notað avast lengi, er alltaf með það í silent/gaming mode, aldrei neitt vesen :)
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af brain »

Nota mikið Avast free antivir, Panda free antivir, Malwarebytes, Superanti spyware.

Panda free Antivir kom mér á óvart, er að nota með Win8.1 á fartölvu.
En mæli með þeim öllum.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af GuðjónR »

Fyrst keyrði ég Windows defender sem fann ekkert.
Næst prófaði ég Kaspersky fann einn óþverra og eyddi.
Og svo endaði ég á að prófa Avast sem fann ekkert.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af Moldvarpan »

Ef googlað er hvaða vírusvarnir eru taldar vera bestar núna 2015, að þá er Bitdefender og Kaspersky efst á flestum síðum sem eru að gera review um þetta. Svo ef Kaspersky segir að þú sért safe, þá held ég að þú getir treyst því ;)
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af FreyrGauti »

Ég er að prufa Avira núna á aðalvélinni, fann strax eina sem Security Essentials fann ekki.
http://www.av-test.org/en/antivirus/home-windows/

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af playman »

Hef verið lengi að nota comodo Internet security https://www.comodo.com/home/internet-se ... odo.com%2F
og er bara ánægður með hann, hefur oft fundið vírusa/trojan/malware á diskum sem að önnur forrit hafa ekki fundið, og
það sem mér fynst best er að hann kemur default með sandbox og VM fyrir hluti sem að þú ert ekki alveg viss með.
Svo er ég að nota COMODO Programs Manager til að fylgjast með Installations, mér best vitandi loggar það allt sem þú ert að installa
og eftir að þú ert búin að uninstalla forriti á hefbundin hátt geturðu opnað forritið og séð hvað uninstallerin skildi eftir, og uninstall því
með einu handtaki.
Comodo Internet Security er frítt og þeir voru að bjóða uppá Comodo Internet Security PRO frítt í eitt ár.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af mikkidan97 »

Hef notað Avast alla tíð og er bara ánægður með það
Bananas
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af KermitTheFrog »

Hvað er fínt í svona scan við og við? Nenni ekki að vera með rauntíma vörn sem er alltaf að poppa upp með vesen og blocka síður á borð við deildu.net sem hún "heldur" að sé slæm?

Prófaði Panda og henti því út á innan við 10 mínútum.

Nota Malwarebytes en vantar svo líka eitthvað sem skannar eftir vírusum. Er Kaspersky málið?
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af Frantic »

Microsoft Security Essentials.
Hún er örugglega ekki sú besta en hún lætur mig í friði, alltaf.
Hef aldrei séð hana síðan ég setti hana upp.
Sem gerir hana mögulega að verstu vírusvörninni.
En hún gerir það sem ég vill fá útúr vírusvörn og það er að láta mig í friði.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af AntiTrust »

MSE + Malwarebytes er besta combó sem ég hef prufað, bæði sem vírushreinsarar post-infection og sem realtime vörn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af hkr »

Mæli hikluast með að nota Process Explorer í staðinn fyrir default Task Manager í Windows.
https://technet.microsoft.com/en-us/sys ... s/bb896653

Process Explorer er eins og Task Manager á sterum.

Það helsta sem ég myndi mæla með í PE er:
Láta það checka alla keyrandi processes við Virustotal.com (allar 20+ vírusvarnir sem virustotal er með).
Skoða hvort að nánast allt sem er keyrandi sé ekki alveg örugglega með Verified Signer frá viðeigandi fyrirtæki.

En þetta er bara brota brot af því sem PE býður upp á: http://www.howtogeek.com/school/sysinte ... o/lesson2/

Það er líka marg fleira sniðugt frá Mark Russinovich í Sysinternals dótinu, t.d. autoruns https://technet.microsoft.com/en-us/sys ... s/bb963902
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af HalistaX »

AntiTrust skrifaði:MSE + Malwarebytes er besta combó sem ég hef prufað, bæði sem vírushreinsarar post-infection og sem realtime vörn.
Ég er eimitt með þetta combo, mæli hklaust með því.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af vesley »

AntiTrust skrifaði:MSE + Malwarebytes er besta combó sem ég hef prufað, bæði sem vírushreinsarar post-infection og sem realtime vörn.

Sammála.
massabon.is

Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af Arena77 »

Mæli alls ekki með Norton, var með hana þegar tölvan hrundi síðast, Mæli eindregið með "Eset nod32"´Það þarf að kaupa hana, Getur keypt hana hjá Tölvuvirkni , enda myndi ég aldrei setja ókeypis vírusvörn upp hjá mér.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af AntiTrust »

Arena77 skrifaði:Mæli alls ekki með Norton, var með hana þegar tölvan hrundi síðast, Mæli eindregið með "Eset nod32"´Það þarf að kaupa hana, Getur keypt hana hjá Tölvuvirkni , enda myndi ég aldrei setja ókeypis vírusvörn upp hjá mér.
MSE er frí ef þú ert með löglegt stýrikerfi frá Microsoft, og ekkert út á það að setja, þvert á móti.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Póstur af svanur08 »

Malwarebytes bjargaði minni tölvu bara um daginn, annars er ég líka alltaf með Avast og aldrei fengið vírus.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara