Sælir
Ég er að reyna blása lífi í gamla laptopinn minn og sé að frá framleiðanda kemur óskaplega mikið magn af kælikremi á örgjörvanum.
Eruð þið að nota einhver sérstök efni ef kælikrem nær útfyrir kæliplötuna?
Ég hef yfirleitt notað naglahreinsiefni og eyrnapinna á kæliplötuna sjálfa til að fjarlægja kremið en ef þetta er komið útfyrir ætli það sé óhætt?
[img] [/img]
Magn af kælikremi
Magn af kælikremi
600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Magn af kælikremi
Ég nota alltaf bara eimað bensín. Fæst í apótekum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Magn af kælikremi
Ég notaði alltaf 70% spritt, en eftir að ég kyntist undra efninu thermal clean þá hef ég ekki notað neitt annað.
http://tolvutek.is/vara/arctic-silver-h ... em-2x-30ml
Kanski óþarfi að vera að spreða í þetta efni ef þú ætlar bara að þrífa þennan örgjörva, en ef þú ert að þrífa
og skipta um krem öðru hverju þá mæli ég með þessu efni, það jafnvel fjarlægir púðana sem eru á skjákortunum
sem hafa oft verið frekar hvimleiðir við mig.
http://tolvutek.is/vara/arctic-silver-h ... em-2x-30ml
Kanski óþarfi að vera að spreða í þetta efni ef þú ætlar bara að þrífa þennan örgjörva, en ef þú ert að þrífa
og skipta um krem öðru hverju þá mæli ég með þessu efni, það jafnvel fjarlægir púðana sem eru á skjákortunum
sem hafa oft verið frekar hvimleiðir við mig.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Magn af kælikremi
Hreinsað bensín, fæst í apótekinu 

MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3