Til sölu leikjaturn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
jonbi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 27. Jún 2012 05:06
Staða: Ótengdur

Til sölu leikjaturn

Póstur af jonbi »

Til sölu leikjatölva kostaði 200þ fyrir ca 2árum, langar ekkert að selja hana en þarf víst að gera það vegna fæutninga því annars verður hún að ryksafnara í geymslu hér heima.
Operation system:
Windows 7 Ultimate 64-bit SP1
Örgjöfi:
Intel Core i5 3570K @ 3.40GHz 40 °C
Ivy Bridge 22nm Technology
Móðurborð:
ASUSTeK COMPUTER INC. Z77-A (LGA1155)
Minni:
8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 668MHz (9-9-9-24)
Skjákort:
2047MB NVIDIA GeForce GTX 770 (MSI)
Netkort:
Þráðlaust netkort / og venjulegt - Asus PCE-N15 300Mbps 802.11b/g/n Wireless PCI-E card
Drif:
TSSTcorp CDDVDW SH-222BB ATA Device
DTSOFT Virtual CdRom Device
Harðir diskar:
931GB Seagate ST1000DM003-9YN162 ATA Device (SATA) 32 °C
55GB Corsair Force 3 SSD ATA Device (SSD)
Audio:
NVIDIA High Definition Audio
Power supply:
500w man ekki gerðina get fundið það út ef virkilega þarf.
Tölvukassi:
Cooler Master Man ekki gerðina það er allavega nóg af plássi til að uppfæra og ágætis kæling ( 3 viftur 1 stór að framan og 2 að aftan ) rautt ljós framan á henni.

Myndi kosta 130-150 þús ef ég myndi kaupa alla hlutina í hana núna .
set hana á 100þ kall og læt fylgja með 20 tommu skjá í kaupæti!

pm eða hafið samband í síma 6954539...
Last edited by jonbi on Mán 19. Jan 2015 13:57, edited 5 times in total.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu leikjaturn

Póstur af Tesy »

Það vantar fullt af upplýsingum, hér eru nokkur dæmi:
- Enginn móðurborð? :guy
- Hvernig CPU nákvæmlega?
- Hvernig GTX770?
- Hvernig RAM?
- Hvernig tölvukassi?
- Power Supply?

Þú getur til dæmis installað speccy til að svara fyrstu 4.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
jonbi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 27. Jún 2012 05:06
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu leikjaturn

Póstur af jonbi »

Uppfært
Svara