spá í að kaupa Benq skjá 1440p
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
spá í að kaupa Benq skjá 1440p
búinn að vera að spá í þessum skjám
http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl3200 ... rgd-i-3-ar
einnig
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2765 ... ar-svartur
vill skjá með 1440p upplausn.. einhver hér með þessa skjái og geta commentað á hvort þeir séu góðir eða slæmir?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl3200 ... rgd-i-3-ar
einnig
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2765 ... ar-svartur
vill skjá með 1440p upplausn.. einhver hér með þessa skjái og geta commentað á hvort þeir séu góðir eða slæmir?
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Ojjj hvað ég þoli ekki að þurfa að googla specca sem ættu að vera á síðunni...
Á hvaða Hz er skjárinn þegar hann er í 1440 upplausn?
Margir skjáir sem eru farnir að bjóða háa upplausn ráða bara við hana á 30Hz.
Á hvaða Hz er skjárinn þegar hann er í 1440 upplausn?
Margir skjáir sem eru farnir að bjóða háa upplausn ráða bara við hana á 30Hz.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
báðir 60hz í 1440prapport skrifaði:Ojjj hvað ég þoli ekki að þurfa að googla specca sem ættu að vera á síðunni...
Á hvaða Hz er skjárinn þegar hann er í 1440 upplausn?
Margir skjáir sem eru farnir að bjóða háa upplausn ráða bara við hana á 30Hz.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Myndi bíða aðeins, miðað við CES og aðrar fréttir er mikið af bæði Freesync og G-Sync skjáum á leiðinni...þar á meðal 27" IPS skjáir.
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sammála þér með þetta.FreyrGauti skrifaði:Myndi bíða aðeins, miðað við CES og aðrar fréttir er mikið af bæði Freesync og G-Sync skjáum á leiðinni...þar á meðal 27" IPS skjáir.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
ég færi frekar í kóreskan skjá getur fengið 2 þannig fyrir verðið á einum hérna heima
t.d þessi 1440p LED LG AH-IPS panell í honum og verðið er sirka 50þús hingað komið heim
http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-2 ... 486354014c
t.d þessi 1440p LED LG AH-IPS panell í honum og verðið er sirka 50þús hingað komið heim
http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-2 ... 486354014c
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Hefur einhver hér reynslu af þessum skjám?MatroX skrifaði:ég færi frekar í kóreskan skjá getur fengið 2 þannig fyrir verðið á einum hérna heima
t.d þessi 1440p LED LG AH-IPS panell í honum og verðið er sirka 50þús hingað komið heim
http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-2 ... 486354014c

-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
"We guarantee 5 defective pixels(max)" er samt frekar slæmtMatroX skrifaði:ég færi frekar í kóreskan skjá getur fengið 2 þannig fyrir verðið á einum hérna heima
t.d þessi 1440p LED LG AH-IPS panell í honum og verðið er sirka 50þús hingað komið heim
http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-2 ... 486354014c

En jú, ég myndi klárlega prufa svona skjá áður en ég kaupi eitthvað hérna heima á 130k.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
everdark skrifaði:Hefur einhver hér reynslu af þessum skjám?MatroX skrifaði:ég færi frekar í kóreskan skjá getur fengið 2 þannig fyrir verðið á einum hérna heima
t.d þessi 1440p LED LG AH-IPS panell í honum og verðið er sirka 50þús hingað komið heim
http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-2 ... 486354014c
Ég á svipað skjá (Qnix qx2710 perfect pixel)) Mæli með honum hiklaust. Buinn að vera yfirklikkaður @120hz siðan ég keypti honum fyrir 6 mánuðum siðan og ekkert mál. Það kostaði 50þús með 1ár ábyrgð og toll og alles
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623