Aðstoð við uppfærslu

Svara

Höfundur
jongun
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 22. Sep 2014 18:42
Staða: Ótengdur

Aðstoð við uppfærslu

Póstur af jongun »

Sælir! Tölvan er hætt að ráða við nýjustu leiki og mig langar að uppfæra. Ég veit bara ekki hvaða íhluti ég þarf að uppfæra. Getið þið hjálpað mér?

Svona lítur þetta út í dag:

Móðurborð: MSI Z77A-G43
Örgjörvi: i5 2500 @3.30 ghz, með H80 vökvakælingu
Skjákort: GTX 560 Ti 1024mb
Ram: 8GB DD3 @ 665MHz
Aflgjafi: Corsair HX 650W

\:D/

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppfærslu

Póstur af Snikkari »

Móðurborðið, örgjörvinn og minnið er fínt, aflgjafinn ræður við öll nýleg betri kort.
Það myndi alveg duga þér að fá þér nýtt skjákort.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppfærslu

Póstur af Klemmi »

Tek undir með Snikkara, byrja á skjákortinu, enda geturðu auðveldlega notað það áfram ef þú ákveður að uppfæra einnig móðurborð og örgjörva í kjölfarið.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
jongun
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 22. Sep 2014 18:42
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppfærslu

Póstur af jongun »

Takk fyrir þetta. Mælið þið með einhverju sérstöku skjákorti til að fá mesta bang fyrir buck?
Svara