Verðmat á fartölvu

Svara

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Verðmat á fartölvu

Póstur af ColdIce »

Daginn. Er að íhuga í að fá mér nýja fartölvu og hef bara ekki glóru hvað ég ætti að selja mína á. Hún var keypt minnir mig í apríl 2012 og hefur verið rykhreinsuð og skipt um kælikrem á ~3 mánaða fresti síðan þá. Tók þessa mynd þegar ég keypti hana og ákvað að smella henni bara hingað.

Mynd


Tók diskinn úr og hef hann external og setti Samsung EVO 128gb SSD í hana, sem fylgir auðvitað með henni.

Takk!
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á fartölvu

Póstur af Dúlli »

ColdIce skrifaði:Daginn. Er að íhuga í að fá mér nýja fartölvu og hef bara ekki glóru hvað ég ætti að selja mína á. Hún var keypt minnir mig í apríl 2012 og hefur verið rykhreinsuð og skipt um kælikrem á ~3 mánaða fresti síðan þá. Tók þessa mynd þegar ég keypti hana og ákvað að smella henni bara hingað.

Mynd


Tók diskinn úr og hef hann external og setti Samsung EVO 128gb SSD í hana, sem fylgir auðvitað með henni.

Takk!
ég myndi skjóta svona 100.000 - 130.000 fyrir gripinn. Flottur gripur en erfitt að ákveða nákvæmlega þar sem maður hefur heyrt svona margt slæmt og gott um dreamware vélarnar.

En jeminn er þetta ekki extreme ? á tæplega 3x mánaða fresti :fly

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á fartölvu

Póstur af ColdIce »

Dúlli skrifaði:
ColdIce skrifaði:Daginn. Er að íhuga í að fá mér nýja fartölvu og hef bara ekki glóru hvað ég ætti að selja mína á. Hún var keypt minnir mig í apríl 2012 og hefur verið rykhreinsuð og skipt um kælikrem á ~3 mánaða fresti síðan þá. Tók þessa mynd þegar ég keypti hana og ákvað að smella henni bara hingað.

Mynd


Tók diskinn úr og hef hann external og setti Samsung EVO 128gb SSD í hana, sem fylgir auðvitað með henni.

Takk!
ég myndi skjóta svona 100.000 - 130.000 fyrir gripinn. Flottur gripur en erfitt að ákveða nákvæmlega þar sem maður hefur heyrt svona margt slæmt og gott um dreamware vélarnar.

En jeminn er þetta ekki extreme ? á tæplega 3x mánaða fresti :fly
Hehe jú líklegast. En ég er bara þannig með allt :P Vil fara vel með hlutina og láta þá endast.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Svara