Vissi ekkert hvert ég átti að setja þetta svo ég setti þetta hingað.
Vandamálið mitt er þegar ég er að skoða gögn á hinum harðadisknum mínum og eftir svona 10 sek þá gefur tölvan upp þessi skilaboð.
" The instruction at" 0x021d3397" referenced memory at "0x00000000". The memory could not be "written".
Svo kemur eitthvað hvort ég vilji debug en það virðist ekki virka...
veit einhver hvað er að?
ps. ég tók harðadiskinn út og svo seinna þegar ég setti hann aftur í tölvuna þá kom þetta.. gæti verið að hann hafi eitthvað skemmst á því
tímabili?
*Þráðstjóri:Fært í Windows og titili breytt aðeins, reyna að hafa meira lýsandi titil,Vandamál segjir nú ekki ýkja mikið er það *