Ég er með túbusjónvarp inni í herbergi hjá mér og loftnet út í glugga og hef notað til að horfa á rúv síðustu ár. En nú þarf maður víst að fara að kaupa sér móttakara til að horfa lengur svo ég fór að kynna mér það aðeins og fann þessa frekar óskýru setningu á rúv.is
Ef þú átt nýlegt sjónvarp eru allar líkur á að tækið sé með stafrænan móttakara sem skilur DVB-T eða DVB-T2-staðalinn. Fyrir önnur tæki þarf að kaupa stafrænan móttakara fyrir DVB-T2, þar sem sá staðall nær yfir breiðara svið en DVB-T og háskerpusendingar verða á því formi.
Samkvæmt þessu ætti internal DVB-T móttakari að virka en ekki external. Meikar það eitthvað sense? Svo er reyndar farið að tala um háskerpuútsendingar og eitthvað en er ekki bara nóg að kaupa venjulegan DVB-T móttakara ef ég er ekki með hd sjónvarp?
oskar9 skrifaði:Hvernig get ég horft á rúv HD ef ég er bara með sjónvarpið tengt í LAN ? Eða þarft eitthvað annað ?
þarft að tengja sjónvarpið við loftnet til að ná Rúv HD gegnum DVT-T2. Örbylgju fyrir höfuðborgarsvæðið og nærliggjandi bæi. UFH ef þú býrð á landsbyggðinni.
Ég er með túbusjónvarp inni í herbergi hjá mér og loftnet út í glugga og hef notað til að horfa á rúv síðustu ár. En nú þarf maður víst að fara að kaupa sér móttakara til að horfa lengur svo ég fór að kynna mér það aðeins og fann þessa frekar óskýru setningu á rúv.is
Ef þú átt nýlegt sjónvarp eru allar líkur á að tækið sé með stafrænan móttakara sem skilur DVB-T eða DVB-T2-staðalinn. Fyrir önnur tæki þarf að kaupa stafrænan móttakara fyrir DVB-T2, þar sem sá staðall nær yfir breiðara svið en DVB-T og háskerpusendingar verða á því formi.
Samkvæmt þessu ætti internal DVB-T móttakari að virka en ekki external. Meikar það eitthvað sense? Svo er reyndar farið að tala um háskerpuútsendingar og eitthvað en er ekki bara nóg að kaupa venjulegan DVB-T móttakara ef ég er ekki með hd sjónvarp?
oskar9 skrifaði:Hvernig get ég horft á rúv HD ef ég er bara með sjónvarpið tengt í LAN ? Eða þarft eitthvað annað ?
þarft að tengja sjónvarpið við loftnet til að ná Rúv HD gegnum DVT-T2. Örbylgju fyrir höfuðborgarsvæðið og nærliggjandi bæi. UFH ef þú býrð á landsbyggðinni.
DVB-T2 er á UHF á Höfuðborgarsvæðinu.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.