Normal söluverð á tryllitækinu mínu?

Svara

Höfundur
Beavis
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 18. Des 2014 13:20
Staða: Ótengdur

Normal söluverð á tryllitækinu mínu?

Póstur af Beavis »

Sæl/ir,

Veit ekki alveg hvar ég á að planta þessum þræði, en mig vantar að vita hvað er raunhæft að fara fram á fyrir vélina mína.
Keypt í Des 2013, allt alveg kick ass á þeim tíma og sýnist þetta allt saman enn vera top notch stuff.
Örgjörvinn er sex kjarna, finnst ég þurfa að taka það fram afþví að það kemur ekki fram á myndinni.

Sama vél hjá Tölvulistanum er á í kringum 500k, er ekki alveg raunhæft að fara fram á 250k fyrir vélina?
Set specs í viðhengi, tók screenshots af þessu :)

kv. Beavis
Viðhengi
Gamer tölva.jpg
Gamer tölva.jpg (138.26 KiB) Skoðað 822 sinnum

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Normal söluverð á tryllitækinu mínu?

Póstur af Tesy »

Þetta kalla ég beast vél :D
Myndi einnig taka fram nafnið á kassanum, PSU og CPU-kælingu. Ef það er gúdsjit þá getur það hækkað virði tölvunnar.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
Beavis
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 18. Des 2014 13:20
Staða: Ótengdur

Re: Normal söluverð á tryllitækinu mínu?

Póstur af Beavis »

Turninn lítur svona út, man því miður ekki nafnið á honum en það er töff að geta séð allt
sem er inni í honum og nóg pláss fyrir meira stuff ef maður vill bæta við :)
Cpu er vatnskældur, ekki viss með psu kælinguna
Viðhengi
10921622_10205970044835927_3608789709045217414_o.jpg
10921622_10205970044835927_3608789709045217414_o.jpg (133.49 KiB) Skoðað 577 sinnum
Svara