Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Svara

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Geita_Pétur »

Uppfærði LG G3 símann minn í Lollipop í fyrradag,

Fyrir uppfærslu miðað við mína meðalnotkun átti síminn amk 40% eftir af batteríinu þegar ég fór í háttinn, ef það kom fyrir að það gleymdist að setja hann í hleðslu á kvöldinn gat ég jafnvel notað hann í tvo daga.
Núna dugir hann ekki daginn, er dauður núna kl 21:00 eftir að hafa verið tekinn fullhlaðinn úr hleðslu kl 06:00 í morgun, dagurinn í gær var lítið skárri, samt er notkuninn þessa tvo daga búinn að vera undir minni meðalnotkun.

Eru aðrir LG G3 eigendur að upplifa svipaða hluti? er eitthvað sem hægt er að gera? ef þetta er almennt vandamál geri ég fastlega ráð fyrir að LG muni reyna að laga þetta.

Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Hellfire »

Hmmmm skrítið, ég var að fá mér g3 og hann endist um 10-15% lengur við meiri notkun hjá mér. Geturu sett in screenshot af hvaða öpp/hlutir í símanum eru að nota af batteríi hver fyrir sig?

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Tóti »

Minn var fullhlaðinn í morgun og er búinn að vera að nota hann af og til í rúmar 15 klst. og núna er 74% eftir af rafhlöðu.
Þannig að ég er ekki að lenda í þessu eftir uppfærslu.
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Frantic »

Er með 52% eftir núna kl 22:30.
Fullhlaðinn kl 7 í morgun.
Tók inn þetta update í gærkvöldi.
Myndi bara kanna öppin þín, gæti verið að eitthvað app sé ekki að bregðast vel við update-inu.

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Geita_Pétur »

Hellfire skrifaði:Hmmmm skrítið, ég var að fá mér g3 og hann endist um 10-15% lengur við meiri notkun hjá mér. Geturu sett in screenshot af hvaða öpp/hlutir í símanum eru að nota af batteríi hver fyrir sig?
Ég hef ekki hugmynd hvernig þetta var fyrir Lollipop en svona er þetta hjá mér núna.
Mynd
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af vikingbay »

Ég er ekki ennþá farinn að taka eftir breytingum á batterý's endingu.
En mér finnst allt kerfið einhvernveginn miklu hægara og hökta meira...
Eru menn eitthvað að taka eftir slíku?

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af machinefart »

jább, tekið eftir slíku.

mér hefur verið bent á að taka backup og factory resetta, eins og önnur stýrikerfi er möguleiki að þetta þoli svona stór updates illa.

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Tóti »

Ég gerði factory reset eftir uppfærslu og hann er smooth og fínn ekkert hökt.

Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Carragher23 »

vikingbay skrifaði:Ég er ekki ennþá farinn að taka eftir breytingum á batterý's endingu.
En mér finnst allt kerfið einhvernveginn miklu hægara og hökta meira...
Eru menn eitthvað að taka eftir slíku?
Finn mjög mikið fyrir því, en er búinn að eiga símann í sennilega 4-5 mánuði og líklegast kominn
tími á factory reset.

Tók símann minn úr hleðslu 7:00 í morgun og hann er í 20%. Það er lítil notkun á því, aðeins í hádeginu og snapchat inná milli. Finnst það slök ending.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Lg G3 hræðilegt battery life eftir Lollipop upgrade

Póstur af Tóti »

Er ekki ósáttur með minn rafhlaðan bara nokkuð góð.
[urlMynd][/url]
Svara