Eru fleiri að safna simum

Svara
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Eru fleiri að safna simum

Póstur af pattzi »

Ég er að safna símum eru fleiri að safna símum ég held mest uppá nokia 5110 símana herna er mynd af sma hluta ad símunum sem ég á

Næ ekki betri myndum á motorola razr i snjallsímann minn þó hann sé með 8 megapixla myndavél

Mynd
Mynd
Mynd

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af sopur »

jáhá. Og virka þeir allir ?

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af machinefart »

hverju leitarðu eftir í safngripunum?
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af pattzi »

sopur skrifaði:jáhá. Og virka þeir allir ?
Flestir gera það aðalega þeir elstu allir 5110 í lagi t.d eg er með einn svoleiðis í dagsdaglegri notkun finn í vinnunna buin að vera nota hann sem vinnusíma núna í 3 ár búin að eiga þennann sem ég nota síðan 2002 held ég
machinefart skrifaði:hverju leitarðu eftir í safngripunum?
Skil þig ekki alveg ?

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af machinefart »

Hvað gerir síma að einhverju sem þú vilt bæta í safnið?

Þarf hann að virka? Þarf hann að vera X gamall? Þarf hann að vera X sjaldgæfur? Eða ertu bara að safna hverju sem er bara eins mikið af símum og þú kemst yfir?
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af pattzi »

machinefart skrifaði:Hvað gerir síma að einhverju sem þú vilt bæta í safnið?

Þarf hann að virka? Þarf hann að vera X gamall? Þarf hann að vera X sjaldgæfur? Eða ertu bara að safna hverju sem er bara eins mikið af símum og þú kemst yfir?
bæti ekki safnið nema eldri símum en svo ef eg er hættur að nota einhverja síma set ég þá með bara í safnið en sel oftast þessa snjallsíma þar sem ég kaupi nýjan á 1-2 ára fresti.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af playman »

Ef þú hefur áhuga þá gæti ég átt einhverja hérna hjá mér sem væru falir fyrir rétt verð ;)

Edit:
Þetta eru allt gamlir símar.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Eru fleiri að safna simum

Póstur af pattzi »

Fékk nokkra gefins ibyrjun janMynd
Svara