Display Port

Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Display Port

Póstur af rapport »

Sælir

Er bara að pæla, nýjir skjáir eru frekar með HDMI en DP, er þetta deyjandi tækni?
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af Klaufi »

Er það ekki akkúrat öfugt?

Ég veit að 4K skjárinn minn styður til dæmis ekki þá upplausn á 60Hz nema í gegnum DP..
Mynd
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af Legolas »

Þetta er nýasta tækni og vísindi og ég get sagt það sama og Klaufi...

Minn 4K skjár styður ekki 3840x2160 upplausn í 60Hz nema í gegnum Display Port
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af Xovius »

Sama hér. Minn skjár er með HDMI en styður ekki 144hz 1080p nema með DP eða Dual link DVI

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af Tbot »

Smá info:

DP er ætlað að leysa af VGA, DVI og FPD-link og er kominn með staðal fyrir 8K UHDTV - er frítt (royalty free)

HDMI er komið í staðal 2.0 fyrir 4K sjónvörpin - þarf að borga fyrir notkun (pay royalties for its use).
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af rapport »

Ég er kannski að skoða bara of ódýra skjái :baby
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af svanur08 »

DP er langbesta tengið fyrir tölvuskjái. Lengi að breytast finnst mér samt, ennþá þetta DVI drasl.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af Sallarólegur »

Ég lít á það þannig á HDMI leysi SCART tengin af hólmi, helst fyrir sjónvörp með hljóði.
Displayport kemur svo í staðin fyrir VGA/DVI, þá helst fyrir tölvur.

Helsti munurinn er sá að Display Port er frítt, en þeir sem vilja framleiða tæki með HDMI þurfa að greiða $10,000 fyrir leyfið og svo $0.04 fyrir hvert framleitt tæki.

HDMI var hannað árið 2002 og bandvíddin er 10.2 Gbit/s.
DP var hannað 2006 og bandvíddin er 21.6 Gbit/s.

Ef við tölum um þetta á mannamáli, þá skiptir svo sem engu máli hvort þú notir displayport eða HDMI til þess að tengja tölvuna eða sjónvarpið þitt. HDMI er algengara, svo það er í mörgum tilfellum þægilegt.

Þessi tengi eru eiginlega svo svipuð að það er hlægilegt.

Mynd

http://www.diffen.com/difference/DisplayPort_vs_HDMI" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af rapport »

Þetta var bara stofnað því að ég var að skoða e-h ódýra skjái og fann engann með DP en skjákortið mitt er með 2xdp og mig langar að losna við þessa DP í DVI dongla...
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af svanur08 »

DP þarf bara að verða að standard í tölvum eins og HDMI er i sjónvörpum/græjum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af Frantic »

Verður þetta næsta HDMI? Super MHL
http://www.pcworld.com/article/2865872/ ... video.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af hfwf »

Frantic skrifaði:Verður þetta næsta HDMI? Super MHL
http://www.pcworld.com/article/2865872/ ... video.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Nafnið er ekki nógu þjált, til að verða næsta HDMI
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af KermitTheFrog »

hfwf skrifaði:
Frantic skrifaði:Verður þetta næsta HDMI? Super MHL
http://www.pcworld.com/article/2865872/ ... video.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Nafnið er ekki nógu þjált, til að verða næsta HDMI
SMHL?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
Frantic skrifaði:Verður þetta næsta HDMI? Super MHL
http://www.pcworld.com/article/2865872/ ... video.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Nafnið er ekki nógu þjált, til að verða næsta HDMI
SMHL?
"Hey ertu með smehl-tengi" Jú getur virkað :P
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af rapport »


agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af agust1337 »

Þeir eru oftast með DVI eða HDMI (fer nátturulega eftir kostnaði), en betri gæða skjár eru vanalega með DP en samt er oftast DVI ef skjárinn er 120/144hz þar sem að HDMI getur ekki tekið við hærra en 60hz.

Þannig að tl;dr:
120hz+ dual-link dvi/DP
60hz: HDMI, DVI(dual ef 120/144hz og singular), mjög sjaldan(held ég) að það sé DP á 60hz skjám nema ef þeir eru aðeins dýrari
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af jonsig »

rapport skrifaði:Sælir

Er bara að pæla, nýjir skjáir eru frekar með HDMI en DP, er þetta deyjandi tækni?

DP eins og HDmi er uppí esinu á rétthafasamtökum, og notast við HDCP (fýla ekki svona rétthafa dólg isma) ekki það að ég sé að taka eitthvað upp. En ég er pottþétt að borga fyrir svona fasista tækni með að kaupa kapal.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af rapport »

Þetta er haug gamall þráður sem ég asnaðist til að vekja til lífsins... (of mörg rauðvínsglös fyrir háttinn í gær ;-)

Aðal málið núna var - http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=70951
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af jonsig »

Mátt ekki missa þig yfir rasista þræðinum . "múslimar að taka yfir" :lol:
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Display Port

Póstur af agust1337 »

jonsig skrifaði:Mátt ekki missa þig yfir rasista þræðinum . "múslimar að taka yfir" :lol:
Að vera múslími er ekki "race" just fyi
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Svara