Er með 2x 5870 kort semsagt í crossfire en þar sem ég er að fara til útlanda núna í vikunni þá hef ég verið að hugsa um hvort ég ætti að uppfæra í eitthvað almennilegt,
gta5 er aðal pælingin, haldið þið að þessi kort dugi ekki eða þarf ég að kaupa mér gtx 980 eða sambærilegt kort?
Crossfie 5870 eða nýtt kort?
Re: Crossfie 5870 eða nýtt kort?
nýtt kort hefði ég farið í.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfie 5870 eða nýtt kort?
Myndi fara í nýtt kort!
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfie 5870 eða nýtt kort?
Láttu þig hafa það.. maður sér sjaldan eftir nýju skjákorti segi ég



Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.