Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Var að spá hvort einhverjir hérna á vaktinni eru að spila Dungeons & Dragons og væru til í að leyfa mér að vera með. Ég er nánast óreyndur (Hef spilað einhver tvö stutt session af ævintýri sem var aldrei haldið áfram með) en ég er orðinn háður því að horfa á RollPlay D&D Campaign á youtube og langar svakalega að reyna að spila aftur (https://www.youtube.com/playlist?list=P ... i8Zp1oKA1R" onclick="window.open(this.href);return false;).
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
oh ég elska Rollplayið, hvað er uppáhaldið þitt? mér fannst fyrsta (originalið með JP, Geoff, Ryan og Gen) langtum best
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég er á viku 24 af því núna og vill helst ekki vita hvað það er mikið í klukkutímumJ1nX skrifaði:oh ég elska Rollplayið, hvað er uppáhaldið þitt? mér fannst fyrsta (originalið með JP, Geoff, Ryan og Gen) langtum best
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
úff.. ég er búinn með allt originalið, og slatta eftir það.. hef aðeins skoðað Rollplayið með hinum spilurunum en mér finnst þetta besta grúppan
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
hvað með bara að við stofnum vaktar D&D grúppu? væri virkilega til í að spila með einhverjum, hef ekki spilað í nokkur ár og farinn að sakna þessa Temple of Elemental Evil.... those were the good dayz..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég er meira en til! Endilega setja saman einhverja grúppu og hittast í heimahúsi og spila.
Hef mest horft á the dark herecy og swan song hjá itmejp. Eðal efni.
Hef mest horft á the dark herecy og swan song hjá itmejp. Eðal efni.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég er sjálfur nýliði í þessu, og hef alltaf verið að leita mér af groupu til að spila með og læra meira á þetta
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Algjör nýliði í þessu, Prufaði þetta fyrir mörgum árum og líkaði vel enn hef aldrei náð að koma mér inn í þetta almennilega.
Eigum við ekki bara að setja saman beginners adventure hérna?
Eigum við ekki bara að setja saman beginners adventure hérna?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég er að nafninu til í einhverri grúppu þótt að allir séu alltaf of uppteknir til þess að hittast, ég væri mjög til í að vera með í Vaktar grúppu.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég er til í að mæta með dverginn minn
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Já, þurfum að láta þetta gerast. Einhver hérna sem er til í að vera DM?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég vil mun frekar vera PC en ég get DM'að ef að enginn annar nennir því.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Ég bjó til facebook grúppu fyrir þetta, þægilegra að skipuleggja þannig. Joinið ef þið hafið áhuga
https://www.facebook.com/groups/702585999849569/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://www.facebook.com/groups/702585999849569/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Jæja, það gerðist ekkert yfir hátíðirnar sem er svosem skiljanlegt en er einhver sem hefur áhuga á þessu?
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
Er þetta D&D shadows of amn eða eh svipað??
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Dungeons & Dragons - Einhver sem vill spila?
still wants! væri déskotans awezom að spila með fellow vaktarnjörðum
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB