Vantar heimst sjónvarp

Svara

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar heimst sjónvarp

Póstur af Vaski »

Jæja, það er ekki komist hjá því lengur en að fá sér sjónvarp inní barnaleikherbergið, það verður bara tengt við ps4 leikjatölvuna, kannski við raspberry pi sem keyrir openelec. Þannig að ég þarf ekki neina fídusa sem hanga á þessum smart sjónvörpum. Ætli ég sé ekki að horfa til 40' sjónvarps, kannski +- 6 tommur og eitthvað um 200.000 +- 50.000 kr. (betra ef það er í ódýrari kanntinum). En þar sem ég veit ekki neitt um sjónvörp langaði mig að leita ráða hérna. Hvað er hagstæðast að kaupa? Er kannski ekki hægt að fá gott sjónvarp í dag án þess að það sé smart? Lækka sjónvörp ekkert í verði við að vera ekki smart?
Með fyrirfram þökk um góð og gagnleg svör :)
Last edited by Vaski on Mán 05. Jan 2015 13:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar heimst sjónvarp

Póstur af rapport »

http://sm.is/product/39-led-full-hd-sjo ... -mottakara" onclick="window.open(this.href);return false;

Í vinnuni höfum við keypt Finlux, akkúrat til að losna við features sem bara flækja hlutina...

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar heimst sjónvarp

Póstur af Vaski »

takk, kíki á þetta.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar heimst sjónvarp

Póstur af Sallarólegur »

Ef þú vilt heimskt 40" sjónvarp þá er 200þ. way over budget að mínu mati :)

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=971" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Vantar heimst sjónvarp

Póstur af Elisviktor »

200þ fyrir 40" tv er way over budget ef þér er sama um super hd og þannig crap.

Hér er eitt sem ætti að vera með meira en nóg af fídusum og yfirdrifið næg gæði á 86þ

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara