XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)


sm0ke
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 22. Okt 2014 21:43
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af sm0ke »

Rásirnar s.s. sjást á listanum en straumurinn opnast ekki. Ég er að keyra þetta núna á Gotham (13.2) - ætla að prófa að uppfæra í Kodi eins og þú stakkst uppá og sjá hvort læstu rásirnar virki ekki þá.
Skjámynd

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af starionturbo »

Já það getur verið, endilega láttu okkur vita hvernig það gengur.

Læstu stöðvarnar nota nefninlega mjög framúrstefnulega aðferð við að dulkóða video strauminn.

Í fyrsta lagi brýtur hún strauminn niður í litlar video-skrár sem kallast sequence og eru held ég 10 sec - þær eru dulkóðaðar með AES-128 bita lykli sem þarf að staðfesta með sha1 lykli sem gefinn er upp fyrir hver 90 sequences. Þegar það er búið, þarf að fá nýjann sha1 lykil til að sjá næstu 90 sequence. Til þess svo að fá sha1 lykilinn þarf að vera auðkenndur með token frá OZ apanum. Allt mjög öruggt og flott.

Mér þætti ekkert óeðlilegt að eldri útgáfur af xbmc kunni ekki á þennan staðal og geti þar af leiðandi ekki spilað þetta.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz

sm0ke
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 22. Okt 2014 21:43
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af sm0ke »

Ég prófaði á Kodi í gærkvöldi og mér sýndist ég vera að fá sömu villu og á Gotham. Ég skal senda þér loggin við fyrsta tækifæri.

maggigisla
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 27. Okt 2014 17:42
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af maggigisla »

Á þetta að virka á Gotham 13.2 ?
Er að keyra þetta á openelec 4.2.1.
Eða er þetta kannski bara fyrir xbmc á Win ?
Ég er með þessi script installed (/storace/.xbmc/addons), en fæ alltaf "dependencies not met"

Eitthvað sem einhver kannast við ?

Smá meira info úr xbmc.log
18:36:28 T:140057935603456 NOTICE: -->Python Interpreter Initialized<--
18:36:29 T:140057935603456 ERROR: EXCEPTION Thrown (PythonToCppException) : -->Python callback/script returned the following error<--
- NOTE: IGNORING THIS CAN LEAD TO MEMORY LEAKS!
Error Type: <type 'exceptions.IOError'>
Error Contents: (30, 'Read-only file system', 'token.txt')
Traceback (most recent call last):
File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.oztv-1.0.0/default.py", line 166, in <module>
showSchedule()
File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.oztv-1.0.0/default.py", line 36, in showSchedule
channels = getChannels()
File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.oztv-1.0.0/oz.py", line 61, in getChannels
return request('indexes/user_channels')
File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.oztv-1.0.0/oz.py", line 21, in request
token = readAuthToken()
File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.oztv-1.0.0/oz.py", line 42, in readAuthToken
writeAuthToken(token)
File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.oztv-1.0.0/oz.py", line 29, in writeAuthToken
f = open('token.txt', 'w')
IOError: (30, 'Read-only file system', 'token.txt')
-->End of Python script error report<--
18:36:29 T:140060338030464 ERROR: GetDirectory - Error getting plugin://plugin.video.oztv/?action_key=schedule&action_value&name=Now" onclick="window.open(this.href);return false;
18:36:29 T:140060338030464 ERROR: CGUIMediaWindow::GetDirectory(plugin://plugin.video.oztv/?action_key=schedule&action_value&name=Now" onclick="window.open(this.href);return false;) failed
18:36:29 T:140057935603456 NOTICE: Thread LanguageInvoker start, auto delete: false
18:36:29 T:140057935603456 NOTICE: -->Python Interpreter Initialized<--
18:36:30 T:140058547975936 NOTICE: Thread BackgroundLoader start, auto delete: false

Virðist vera sem hann geti ekki skrifað í token.txt, spurning hvar er verið að reyna að skrifa í hana ?

maggigisla
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 27. Okt 2014 17:42
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af maggigisla »

Þetta leystis, ég breytti oz.py og setti inn absolute path fyrir read/write á token.txt
Flott plugin hjá þér :)

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af Vaski »

maggigisla skrifaði: Er að keyra þetta á openelec 4.2.1.
Ég er með þessi script installed (/storace/.xbmc/addons), en fæ alltaf "dependencies not met"
---
Þetta leystis, ég breytti oz.py og setti inn absolute path fyrir read/write á token.txt
Er að lenda í því saman; hverju breyttir þú? Hentir þú /storage/.xbmc/addons/ fyrir framan allt token.txt inní oz.py og endurzipaðir þessu???

maggigisla
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 27. Okt 2014 17:42
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af maggigisla »

Vaski skrifaði:
maggigisla skrifaði: Er að keyra þetta á openelec 4.2.1.
Ég er með þessi script installed (/storace/.xbmc/addons), en fæ alltaf "dependencies not met"
---
Þetta leystis, ég breytti oz.py og setti inn absolute path fyrir read/write á token.txt
Er að lenda í því saman; hverju breyttir þú? Hentir þú /storage/.xbmc/addons/ fyrir framan allt token.txt inní oz.py og endurzipaðir þessu???
Já, nema að ég gerði það á flakkaranum, þurfti ekkert að zippa þessu aftur, fann bara hvar oz.py er, og breytti henni
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af Dagur »

Þetta er snilld. Á ekki svo að gefa þetta út á XBMC repository?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af hfwf »

Dagur skrifaði:Þetta er snilld. Á ekki svo að gefa þetta út á XBMC repository?
Eða PLEX :D
Skjámynd

mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af mikkidan97 »

Prufaði á XBMC for Android. Samsung Galaxy S3 (Bara svona prufaði á meðan ég hafði ekkert annað að gera í strætó á leiðinni frá Selfoss í bæinn)

Virkaði ekki :/
Bananas
Skjámynd

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af starionturbo »

Komin uppfærð útgáfa sem lagar þennan file creation bug og bætti við paging.

https://github.com/birkir/plugin.video. ... v1.0.1.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Póstur af OrkO »

flott addon!

ég gat ekki gert install from zip í XBMC, kom alltaf að dependencies væru not met

þannig að ég unzippaði bara sjálfur í addons möppuna, og þá virkaði það alveg
Skjámynd

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af starionturbo »

Jæja ég er búinn að porta XBMC plugin-ið yfir í Plex bundle.

Unzippið OZ.bundle í %AppData%/Plex Media Server/Plug-ins/

ATHUGIÐ
Fara í stillingar í OZ í PMS og setja þar inn netfangið og lykilorðið ykkar.

SÆKJA
v1.0: Initial release
https://github.com/birkir/OZ.bundle/archive/1.0.zip" onclick="window.open(this.href);return false;

TODO
[*] Virka context menu til að bæta við í geymslu

Endilega sendið pull-request á https://github.com/birkir/OZ.bundle" onclick="window.open(this.href);return false; ef þið hafið einhverju við að bæta.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af hagur »

Snillingur ertu drengur. Hlakka til að prófa. Í hverju eru Plex bundles skrifuð? Er þetta Python eins og í XBMC?

Edit: Never mind, var að skoða repo-ið, sé að þetta er python.
Skjámynd

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af starionturbo »

Já þetta er python. Alveg virkilega ömurlegt að vinna með það.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz

peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af peturm »

Ég var að prufa að setja þetta eðal plug-in inn í plugins möppuna hjá mér. Ég er að keyra pms á makka og pms virðist ekki sjá pluginið.
Any ideas?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af hagur »

peturm skrifaði:Ég var að prufa að setja þetta eðal plug-in inn í plugins möppuna hjá mér. Ég er að keyra pms á makka og pms virðist ekki sjá pluginið.
Any ideas?
Reneimaðirðu möppuna svo hún heiti bara oz.bundle en ekki oz.bundle.1.0 eða eitthvað svoleiðis? Hún verður a.m.k að enda á .bundle og ekkert meir. Restarta svo PMS.

peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af peturm »

Gerði það. Hef sett inn fleiri plugin sem virka fínt. Eru menn að nota þetta á makka?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af Tiger »

peturm skrifaði:Gerði það. Hef sett inn fleiri plugin sem virka fínt. Eru menn að nota þetta á makka?
Já, var að prufa að setja þetta upp just for fun (ekki með OZ aðgang). Virkar á mínum Mac allavegana.
Mynd

peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af peturm »

Tiger skrifaði:
peturm skrifaði:Gerði það. Hef sett inn fleiri plugin sem virka fínt. Eru menn að nota þetta á makka?
Já, var að prufa að setja þetta upp just for fun (ekki með OZ aðgang). Virkar á mínum Mac allavegana.
Hér með vottast að ég er auli....
Ég er búinn að prufa að henda þessum bundle inn á pms á tveimur mökkum hérna hjá mér og... nothing.

Ég setti bundle-inn hingað.
~/Library/Application Support/Plex Media Server/Plug-Ins
Hverju er ég að klúðra? :oops:
Skjámynd

biggif89
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
Staðsetning: Kóp
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af biggif89 »

peturm skrifaði:
Tiger skrifaði:
peturm skrifaði:Gerði það. Hef sett inn fleiri plugin sem virka fínt. Eru menn að nota þetta á makka?
Já, var að prufa að setja þetta upp just for fun (ekki með OZ aðgang). Virkar á mínum Mac allavegana.
Hér með vottast að ég er auli....
Ég er búinn að prufa að henda þessum bundle inn á pms á tveimur mökkum hérna hjá mér og... nothing.

Ég setti bundle-inn hingað.
~/Library/Application Support/Plex Media Server/Plug-Ins
Hverju er ég að klúðra? :oops:

ertu með win8 ? prufaðu að setja þetta í c:/users/"user"/AppData/Local/Plex Media Server/Plug-ins og renamaðu möppuna OZ.bundle
annars vikar þetta hjá mér í windows með plex home theater en virkar ekki á plex í Samsung Smart sjónvarpinu kemur alltaf upp ERROR FILE NOT FOUND :(
Ætla að profa setja upp raspplex og gá hvort að það virki
i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af Tiger »

peturm skrifaði:
Tiger skrifaði:
peturm skrifaði:Gerði það. Hef sett inn fleiri plugin sem virka fínt. Eru menn að nota þetta á makka?
Já, var að prufa að setja þetta upp just for fun (ekki með OZ aðgang). Virkar á mínum Mac allavegana.
Hér með vottast að ég er auli....
Ég er búinn að prufa að henda þessum bundle inn á pms á tveimur mökkum hérna hjá mér og... nothing.

Ég setti bundle-inn hingað.
~/Library/Application Support/Plex Media Server/Plug-Ins
Hverju er ég að klúðra? :oops:
Svona lítur þetta út hjá mér? Sérðu eitthvað í Channels hjá þér í PMS?
Screen Shot 2015-01-12 at 22.58.26.png
Screen Shot 2015-01-12 at 22.58.26.png (106.55 KiB) Skoðað 4776 sinnum
Mynd

peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af peturm »

Svona lítur þetta út hjá mér? Sérðu eitthvað í Channels hjá þér í PMS?


Ég er steinhættur að skilja þetta.
Tók screenshot hjá mér:
Screen Shot 2015-01-13 at 00.06.07.png
Screen Shot 2015-01-13 at 00.06.07.png (628.29 KiB) Skoðað 4761 sinnum
Þetta er reyndar lappinn hjá mér, hef ekki verið með nein channel uppsett á honum en prufaði að bæta Apple Trailers inn bara svona for the fun of it. Þrátt fyrir allt þá kemur oz channelin ekki inn, og það á hvorugri vélinni minni :(

Ég er að keyra: PMS 0.9.11.7.803-87d0708

sverrirgu
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af sverrirgu »

Er tölvan nokkuð farin að skilja möppuna sem bundle hjá þér, eini pakkinn sem er ekki bundle ef þú skoðar undir Kind.

En afhverju... ](*,)
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

Póstur af Tiger »

Þú hefur ekki un-zippað skránna áður en þú rename-aðir hana. Verður að unzip og þá verður úr mappa, og rename-a möppuna oz.bundle (ekki zip skránna sjálfa).
Mynd
Svara