Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Svara

Höfundur
reynir999
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af reynir999 »

Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu. Er að spila tölvuleiki t.d LoL, Minecraft, steam leiki t.d Garry's Mod en er mest að spila Counter Strike: Global Offensive. Ég veit ekkert hvaða parta ég þarf til þess að fá góða tölvu fyrir CS:GO. Ég væri til í að eyða c.a 170-200k(má vera aðeins meira eða minna) og vantar 1 skjá með því(helst meira en 60 hertz). Er með gott setup með því, lyklaborð, mús og headphones. Ef einhver hefur ekkert að gera og er svona góður að hjálpa mér að linka eða segja nöfnin á hlutum fyrir 170-200k og skjá væri ég vel þakklátur!
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af Xovius »

Skjárinn með í þessu 170-200k budgeti?

Höfundur
reynir999
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af reynir999 »

Xovius skrifaði:Skjárinn með í þessu 170-200k budgeti?
Nei
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af Xovius »

Svona í fljótu bragði held ég að þetta sé góður grunnur. Mynd

Höfundur
reynir999
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af reynir999 »

Takk :) skoða þetta

Höfundur
reynir999
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 16:26
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af reynir999 »

Svona útaf því að ég er algjör nýliði... það stendur Corshair VAL 4x2G sem er 8gb vinnsluminni en svo stendur 1600 minni. Er ég þá með 1,6 TB í minni?

EDIT: Nvm sá þetta Samsung stöff, 250 GB.... Er ekki hægt að fá 1 TB harðan disk og kannski 120 SSD? Veit svo sem ekki mikið.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af Halli25 »

reynir999 skrifaði:Svona útaf því að ég er algjör nýliði... það stendur Corshair VAL 4x2G sem er 8gb vinnsluminni en svo stendur 1600 minni. Er ég þá með 1,6 TB í minni?

EDIT: Nvm sá þetta Samsung stöff, 250 GB.... Er ekki hægt að fá 1 TB harðan disk og kannski 120 SSD? Veit svo sem ekki mikið.
mæli með að hafa ekki minni disk en 250GB ef þú ætlar að hafa mikið af leikjum, getur svo haft aukadisk til hliðar, 1TB kostar ekki það mikið

2x 4GB = 8GB og 1600Mhz
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af Xovius »

Mæli með því að halda að minnsta kosti 250GB SSD fyrir helstu leiki og stýrikerfi. Svo er alltaf hægt að bæta við HDD. 1TB kostar ekki nema svona 9 þúsund og 2TB um 14 þúsund. Sjálfur finnst mér þessi verðmunur svo lítill að ég fæ mér alltaf 2TB diska (kominn upp í þrjá af drasli) en ef þú býst ekki við að nota mikið þá er svosem óþarfi að eyða þessum auka 5 þúsund kalli.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Póstur af Tesy »

Hérna er mjög svipað build og Xovius kom með en með flottara móðurborð (Z > H) og kassa á 860kr minna :D (Allt frá start.is)
Myndi reyndar bæta við einhverju CPU-kælingu sem myndi hækka verðið um svona 5-10 þúsund.
Viðhengi
Build.png
Build.png (47.55 KiB) Skoðað 862 sinnum
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Svara