
Til hamingju með daginn Guðjón, vonandi að hann verði frábær!
KermitTheFrog skrifaði:TIl hamingju GuðjónÉg treysti á að þú skálir í tilefni dagsins.
Ég hef oft velt því fyrir mér með fólk sem á afmæli svona á áramótunum, hvort líf þeirra hefði ekki orðið öðruvísi hefðu þau fæðst plús mínus einhverja daga (eða jafnvel klukkutíma). Annar árgangur í skóla, hefði sennilega ekki vingast við sömu aðila og kannski tekið allt aðra stefnu í lífinu.
Skemmtileg pæling. Þar sem sami dagamunur fyrir mig, sem fæddur er í júní, hefði líklega ekki haft nein áhrif.