Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort.
Sælir
Mér finnst ég verða mikið var við að fólk sé að selja AMD R9 2XX skjákortin sín og ég er orðin forvitin afhverju það sé?
Eru þau ekki að standa sig í því sem fólk er að gera eða ?
Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?
Mér finnst ég verða mikið var við að fólk sé að selja AMD R9 2XX skjákortin sín og ég er orðin forvitin afhverju það sé?
Eru þau ekki að standa sig í því sem fólk er að gera eða ?
Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Fólk keypti þau í tonnatali fyrir Cryptocoin mining, kort sem hafa þar af leiðandi verið í 100% álagi 24/7 síðustu mánuði.
Þetta sama fólk gefst svo upp á þessu eða ákveður að hætta af öðrum ástæðum og þarf því að losa sig við kortin.
Þetta sama fólk gefst svo upp á þessu eða ákveður að hætta af öðrum ástæðum og þarf því að losa sig við kortin.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
GullMoli skrifaði:Fólk keypti þau í tonnatali fyrir Cryptocoin mining, kort sem hafa þar af leiðandi verið í 100% álagi 24/7 síðustu mánuði.
Þetta sama fólk gefst svo upp á þessu eða ákveður að hætta af öðrum ástæðum og þarf því að losa sig við kortin.
Já meinar, ég hef ekki kynt mér þetta mining dæmi þannig að ég hef ekkert vit á þessu, ég gúgglaði nefninlega AMD R9 2XX kortin og sé að þau eru að koma vel út leikjalega séð.
Sérstaklega 280x og 290. Er svona sjálfur að velta því fyrir mér hvort ég eigi að kaupa þetta í krakkatölvuna svo að það krakkarnir geti hangið í Sims og þessu drasli.
Er með að mig minnir AMD Radeon 5700 kort sem virðist vera skíta á sig við einhverja alminnilega notkun.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Þau eru svo að "detta" af markaðinum, það er alltaf endurnýjun 

-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Eru þetta ekki frábær kort fyrir peninginn? Vegna offramboðs á kortunum er verðið að nálgast 50% af nývirði, og þetta eru dúndurfín kort. Eru þau eitthvað verri ef þau hafa verið undir álagi að því gefnu að þau hafa verið sæmilega kæld? Hefur einhver lent í því að vera með "slitinn" vélbúnað? Ég hefði ekkert á móti því að eiga tvenn svona kort og tengja saman, en ég væri minna spenntur að vera seljandi af svona kortum nú þegar svo mörg kort eru til sölu 

-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Það sem kiddi sagði, ég er reyndar ekki að fara standa I crossfire geðveiki enda er þetta bara krakkatalvan.kiddi skrifaði:Eru þetta ekki frábær kort fyrir peninginn? Vegna offramboðs á kortunum er verðið að nálgast 50% af nývirði, og þetta eru dúndurfín kort. Eru þau eitthvað verri ef þau hafa verið undir álagi að því gefnu að þau hafa verið sæmilega kæld? Hefur einhver lent í því að vera með "slitinn" vélbúnað? Ég hefði ekkert á móti því að eiga tvenn svona kort og tengja saman, en ég væri minna spenntur að vera seljandi af svona kortum nú þegar svo mörg kort eru til sölu
Ætli maður skelli ekki sér á eitt svona stykki.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Í sjálfu sér ekki, eina sem ég hefði áhyggjur af væru vifturnar. Þær geta orðið slappar, legurnar t.d.kiddi skrifaði:Eru þetta ekki frábær kort fyrir peninginn? Vegna offramboðs á kortunum er verðið að nálgast 50% af nývirði, og þetta eru dúndurfín kort. Eru þau eitthvað verri ef þau hafa verið undir álagi að því gefnu að þau hafa verið sæmilega kæld? Hefur einhver lent í því að vera með "slitinn" vélbúnað? Ég hefði ekkert á móti því að eiga tvenn svona kort og tengja saman, en ég væri minna spenntur að vera seljandi af svona kortum nú þegar svo mörg kort eru til sölu
Annars mjög góð kort, fyrir utan hitamyndun og hávaða undir álagi (segi ég með GTX480..).
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Þetta er sennilega líka bara útaf nýju skjákortalínunum sem komu út. Af því sem ég hef heyrt eru þetta bara fín kort. Annars á ég 7970 hérna í skúffunni hjá mér sem er eiginlega sama kort sem ég er til í að selja á lítið og það hefur ekki verið undir svona álagi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Eigum við ekki bara að segja að nVIDIA er að rústa skjákortamarkaðnum eins og er
/fanboyism
Nei, nei, AMD eru mjög flottir og öll samkeppni er af hinu góða.

Nei, nei, AMD eru mjög flottir og öll samkeppni er af hinu góða.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Enn fyndið ég á einmitt eitt svoleiðis í skúffuni hérna heima nema það er silent týpan þannig að ég myndi ekki stóla á það í leiki.GullMoli skrifaði:Í sjálfu sér ekki, eina sem ég hefði áhyggjur af væru vifturnar. Þær geta orðið slappar, legurnar t.d.kiddi skrifaði:Eru þetta ekki frábær kort fyrir peninginn? Vegna offramboðs á kortunum er verðið að nálgast 50% af nývirði, og þetta eru dúndurfín kort. Eru þau eitthvað verri ef þau hafa verið undir álagi að því gefnu að þau hafa verið sæmilega kæld? Hefur einhver lent í því að vera með "slitinn" vélbúnað? Ég hefði ekkert á móti því að eiga tvenn svona kort og tengja saman, en ég væri minna spenntur að vera seljandi af svona kortum nú þegar svo mörg kort eru til sölu
Annars mjög góð kort, fyrir utan hitamyndun og hávaða undir álagi (segi ég með GTX480..).
Það er víst það sem er sagt að þetta sé ný lína en sami gamli búnaðurinn með smá update-um.Xovius skrifaði:Þetta er sennilega líka bara útaf nýju skjákortalínunum sem komu út. Af því sem ég hef heyrt eru þetta bara fín kort. Annars á ég 7970 hérna í skúffunni hjá mér sem er eiginlega sama kort sem ég er til í að selja á lítið og það hefur ekki verið undir svona álagi.
En annars fæ ég að hafa þig í huga ef þetta verður til eftir áramót.......það fór of mikill peningur i jólin.
braudrist skrifaði:Eigum við ekki bara að segja að nVIDIA er að rústa skjákortamarkaðnum eins og er/fanboyism
Nei, nei, AMD eru mjög flottir og öll samkeppni er af hinu góða.
Hef reyndar alltaf verið mikið gefinn fyrir Nvidia en þegar að maður var yngri og minna á milli handana þá fór maður frekar í AMD kortin, núna er maður eldri og hefur ekki alveg jafn mikinn tíma til að leika sér þannig að maður hefur bara verið að kaupa notaða turna á bland.is með AMD kortum og látið það nægja fyrir börnin.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Ég er með eitt 280x í vélinni minni og hugsa að það sé svona á 60-70% mining en þegar að ég ætla að leika mér eitthvað í leikjum þá er ég ekki einu sinni að slökkva á mining en kortið er samt að gefa mér fín afköst í leiknum.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Eru menn almennt að mine-a ennþá? Ef svo er, hvað þá? Litecoin? Dogecoin?
Var með 2x 270 kort í gangi í mining en nenni því ekki lengur, var ekkert að hafa upp úr þessu annað en stærri rafmagnsreikning.
Var með 2x 270 kort í gangi í mining en nenni því ekki lengur, var ekkert að hafa upp úr þessu annað en stærri rafmagnsreikning.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
280x eru stórglæisleg kort ( ef vatnskælt
)

Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort
Er alltaf með vélina í gangi og leyfi þessu svona að malla bara, líklega er ég að eyða meira í rafmagn en ég græði á þessu. En annars er ég bara með þetta á MultiPool sem mine-ar þá bara það sem er svona mesti gróði þá stundina.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64