Myndavélakaup í USA

Svara

Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Staða: Ótengdur

Myndavélakaup í USA

Póstur af iceair217 »

Sælir

Ég er bráðum að fara til Bandaríkjanna og langar mig að nýta tækifærið og kaupa þar góða myndavél.

Budget allt að 600 USD.

Þessi myndavél er aðallega til að taka myndir af kr0kkunum og vil ég helst fá handhæga myndavél sem maður nennir að taka með sér sem tekur góðar myndir við erfið birtuskilyrði.

HVaða myndavél mæla Vaktar með?

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af Bjosep »

Það fer eftir því hvað handhæg merkir í þínum huga?

Þú getur fengið ódýrar DSLR vélar fyrir minna en 600 dollara. Þessar vélar eru góðar í erfiðum birtuskilyrðum og þú fangar augnablikin þegar þau gerast en ekki 3 sek seinna, en hvort þér finnist þær vera handhægar er annað mál.

Hér er t.d. Nikon 3200 http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... _with.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Eða þú getur farið í vélar eins og Canon G-? eða Panasonic Lumix LX eða GX vélarnar

http://www.dpreview.com/products/panaso ... nic_dmcgm1" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.dpreview.com/products/panaso ... nic_dmcgx7" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.dpreview.com/products/canon/ ... /canon_g16" onclick="window.open(this.href);return false;

Eins geturðu gert betri kaup með því að kaupa eldri módel. Myndavélar úreldast ekki með sama hraða og tölvuvörur.

Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af iceair217 »

Sæll, takk fyrir svarið. Handhæg merkir í mínum huga vél sem passar í vasa. Það væri þó ekki verra ef þetta væri DSLR vél með útskiptanlegri linsu. Ég hræðist að maður nennir aldrei að taka hana með og notist frekar við símann sinn.
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af lollipop0 »

Hvað með Sony a6000

bhphotovideo.com/c/product/1029860-REG/sony_ilce6000l_b_alpha_a6000_mirrorless_digital.html
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af Bjosep »

Þú getur alltaf rennt í gegnum myndavélasafnið á http://www.dpreview.com" onclick="window.open(this.href);return false; og eins spurt fólkið á http://www.ljosmyndakeppni.is" onclick="window.open(this.href);return false; ef þú ert ekki búinn að því.

Hér er smá samantekt frá dpreview um gæða-vasavélar.

http://www.dpreview.com/articles/993518 ... 13-roundup" onclick="window.open(this.href);return false;

Hér er samantekt um vélar sem eru stærri en vasavélar en ekki með útskiptanlegri linsu sýnist mér.

http://www.dpreview.com/articles/740073 ... lated-news" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er síðan alltaf spurningin hvað þú vilt skoða stórar vélar. Næsti valkostur neðan við SLR vélar eru líklegast micro 4:3 vélarnar sem eru á stærð við vasavélar plús linsu.

http://www.dpreview.com/articles/490181 ... lated-news" onclick="window.open(this.href);return false;

sverrirgu
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af sverrirgu »

Ef það er möst að hún passi í vasa þá myndi ég skoða þessar
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... amera.html*
http://www.bhphotovideo.com/c/product/9 ... amera.html

Annars myndi ég skoða aðra hvora þessa ef myndavélin má taka örlítið meira pláss!
http://www.bhphotovideo.com/c/product/8 ... amera.html
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... gital.html
Lumix hefur óneitanlega vinningin fyrir erfiðu birtuskilyrðin þar sem hún er f/2.8 alla leið.


*Ef þú ert ekki þeimur meiri grúskari þá ætti 110 ekkert að vera verri fyrir þig en 120 og talsvert ódýrari.
http://www.bhphotovideo.com/c/product/8 ... amera.html*

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af SolviKarlsson »

4/3 myndavélarnar frá Panasonic eru víst snilld, af því sem ég hef heyrt. Þú gætir fengið þér 18mm linsu og munt ekki sjá eftir því.
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af Sallarólegur »

Djöfull lúkka þessar Lumix vélar nettar :8)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af audiophile »

SolviKarlsson skrifaði:4/3 myndavélarnar frá Panasonic eru víst snilld, af því sem ég hef heyrt. Þú gætir fengið þér 18mm linsu og munt ekki sjá eftir því.
Ég á ennþá gömlu Lumix GF1 með 20mm f/1.7 linsu og hún er æðisleg. Panasonic gera mjög góðar myndavélar.
Have spacesuit. Will travel.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af blitz »

Verslaði Sony Nex 6 um daginn, mjög sáttur.
PS4
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Myndavélakaup í USA

Póstur af dori »

Tékkaðu á Canon s120. Er nett og tekur nokkuð góðar myndir (ég hef reyndar ekki reynslu af því sem hinir hérna eru að pósta þannig að ég veit ekki hvernig hún er í þeim samanburði). Ég er allavega að spá í að kaupa mér þessa fljótlega.
Svara