Ágætis tölva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
hrannarh
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 17:27
Staða: Ótengdur

Ágætis tölva

Póstur af hrannarh »

Sælir Vaktarar.

Þar sem ég er hvorki sá gáfaðasti né flínkasti á tölvur þá leitast ég eftir hjálp frá ykkar samfélagi.
Enn þannig er mál með vexti að Tölvan mín sem ég hef verið að nota síðastliðin 3 ár gaf upp öndina
og nú vantar mig nýja tölvu.

Enn þar sem ég hef ekki mikið vit á tölvum þá vil ég fá hjálp frá ykkur að velja sem hentugasta dótið í tölvuna án þess að það fari upp úr öllu valdi
Ég hafði hugsað mér að eyða í kringum 60k í tölvuna og hún er aðalega ætluð til að spila tölvuleiki.
Svara