Skólatölva

Svara

Höfundur
Bordsalt
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 23. Des 2014 23:11
Staða: Ótengdur

Skólatölva

Póstur af Bordsalt »

Sælir,

Nú er kominn tími á að endurnýja skólavélina hjá mér og er að velta fyrir mér hver sé "besta" tölvan.
Ég er að miða við um 200þúsund króna budget en það er sveigjanlegt. Það sem skiptir mig mestu máli er build quality og batterí ending. Langar ekki í brakandi plast tölvu með klukkutíma batteríendingu. Tölvan verður mest notuð við basic ritvinnslu, netflakk og vídjógláp. Verður þó að ráða ágætlega við létta myndvinnslu og ekki skemmdi fyrir að geta spilað eitthvað af tölvuleikjum en set ekki standardin mjög hátt í þeim efnum. Hef ávalt fyrirlitið mac og mac notendur en er alveg til í að skoða það núna.

Endilega segið mér kæru Vaktarar hvaða vél teljið þið henta mér vel?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Skólatölva

Póstur af SolidFeather »

Macbook Air.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Skólatölva

Póstur af KermitTheFrog »

Macbook ef þú vilt Macca. Ef þú vilt Windows tölvu þá mæli ég með að skoða Lenovo Yoga eða Asus Zenbook tölvurnar.

Ég er sjálfur með rúmlega 2ja ára Zenbook sem hefur komið mjög vel út í mínu háskólanámi.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Skólatölva

Póstur af Oak »

Lenovo Yoga 2 Pro varð fyrir valinu hjá mér og gæti ekki verið sáttari með hana. Fín rafhlöðuending og alveg fáránlega meðfærileg vél. Líka alveg geðveikt að geta verið með 13.3" spjaldtölvu svona inná milli.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skólatölva

Póstur af Sallarólegur »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63594" onclick="window.open(this.href);return false;

Að mínu mati bestu kaup sem þú getur gert \:D/

Hef spilað tölvuleiki með góðum árangri á þessari.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Skólatölva

Póstur af Hargo »

Ef þú vilt build quality þá mæli ég með Thinkpad

Myndi persónulega fá mér þessa vél, töluvert yfir budgetinu þínu samt en er á ágætis tilboði

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,956.aspx
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skólatölva

Póstur af Sallarólegur »

Hargo skrifaði:Ef þú vilt build quality þá mæli ég með Thinkpad

Myndi persónulega fá mér þessa vél, töluvert yfir budgetinu þínu samt en er á ágætis tilboði

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,956.aspx
Guð hvað ég myndi aldrei borga 270k fyrir tölvu með 1600x900 skjá ](*,)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara