Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
Hefur einhver lent í svona áður? Öll ljós sem ég reyni að taka mynd af sama hvort það sé eh bjart eða bara sjónvarp td verður svona teygt og furdulegt.. Eitthvað hægt að gera í svona?
Re: Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
Er þetta eitthvað öðruvísi á öðrum símum? Ljós trufla alltaf ljósmyndir.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
prufaðu að þurrka alla fitu af linsunni
það þarf ekki að vera mikið til að það sjáist svona á mynd

Re: Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
https://www.google.is/search?q=lens+fla ... 20&bih=955" onclick="window.open(this.href);return false;
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
Þurkaði létt af linsunni, virðist vera farið haha. Fannst þetta líka frekar skrítið!