- Kassi Cooler Master (lítur vel út)
- Örgjörvi : AMD Athlon 64 X2 5800+ @ 3.00GHz
- Vinnsluminni : 6 GB DDR2 @ 800MHz
- Móðurborð : Gigabyte M59SLI-S5 (Nýjasti BIOS uppsettur)
- Aflgjafi : Jersey 550 Wött
- Leikjaskjákort : 1GB Hd 7770
- Harður diskur : 500GB Seagate ST350041 7200RPM
- Geisladrif : Writemaster DVD-RW og CD-RW
- Hljóðstýring : Háskerpuhljóðstýring
- Netkort : Tvö RJ-45 nettengi + þráðlaust netkort fylgir.
Hvað myndiru borga fyrir svona vélar? [ein í viðbót]
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
- Staða: Ótengdur
Hvað myndiru borga fyrir svona vélar? [ein í viðbót]
Last edited by handsaumur on Lau 13. Des 2014 16:44, edited 1 time in total.
Re: Hvað myndiru borga fyrir þennann turn?
Erfitt að verðleggja þennan turn sem heild. Örgjörvatæknin er t.d. frá ~2006 en skjákortið 2012.
Ætlunin virðist vera media center eða budget leikjavél en hví þá 6GB DDR2 spyr ég mig því hvorugt hefði neitt með 6GB af vinnsluminni að gera.
Ætli þetta sé ekki í ~28-33 þús. verðbilinu.
Ætlunin virðist vera media center eða budget leikjavél en hví þá 6GB DDR2 spyr ég mig því hvorugt hefði neitt með 6GB af vinnsluminni að gera.
Ætli þetta sé ekki í ~28-33 þús. verðbilinu.
Modus ponens
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndiru borga fyrir svona vélar? [ein í viðbót]
takk fyrir það gúru.
annar pakki hérna. er eftirfarandi á 38 þús ekki þrusudíll?
1 x Asrock H81-pro btc - móðurborð
1 x Corsair 4GB DDR3 1600 CL11 - vinnsluminni
1 x Intel DC G3220 3GHz - örgjörvi
1 x MSI GTX 750Ti OC 2GB GDDR5 - skjákort
1 x Corsair CX 500 Silver - aflgjafi
þetta er fyrir leiki ekki mikið nýrri en 2011 (ekki verra ef Bioshock infinite væri líka í high quality en ekkert must), veit að CPU er bottleneck á skjákortið en þetta kemur bara svona saman í pakka, svo get ég keypt betri örgjörva seinna.
annar pakki hérna. er eftirfarandi á 38 þús ekki þrusudíll?
1 x Asrock H81-pro btc - móðurborð
1 x Corsair 4GB DDR3 1600 CL11 - vinnsluminni
1 x Intel DC G3220 3GHz - örgjörvi
1 x MSI GTX 750Ti OC 2GB GDDR5 - skjákort
1 x Corsair CX 500 Silver - aflgjafi
þetta er fyrir leiki ekki mikið nýrri en 2011 (ekki verra ef Bioshock infinite væri líka í high quality en ekkert must), veit að CPU er bottleneck á skjákortið en þetta kemur bara svona saman í pakka, svo get ég keypt betri örgjörva seinna.
Re: Hvað myndiru borga fyrir svona vélar? [ein í viðbót]
Finnst 38 þúsund bara fínt verð á þessari tölvu þarna.
Þessi örgjörvi er jú frekar lélegur m.v. skjákortið en þar sem hann (og þar með móðurborðið) er Socket 1150 eins og allir nýjustu er lítið mál að uppfæra hann ef nauðsyn krefur.
Merkilegt samt að ASRock hafi framleitt borð með cryptocoin mining í huga (Sex PCI-e (skjákorts) slot).
Þessi örgjörvi er jú frekar lélegur m.v. skjákortið en þar sem hann (og þar með móðurborðið) er Socket 1150 eins og allir nýjustu er lítið mál að uppfæra hann ef nauðsyn krefur.
Merkilegt samt að ASRock hafi framleitt borð með cryptocoin mining í huga (Sex PCI-e (skjákorts) slot).
Modus ponens
Re: Hvað myndiru borga fyrir svona vélar? [ein í viðbót]
Þetta er fínn díll fyrir basic vél. Lítið mál að finna sér betri i5 örgjörva seinna fyrir 15-20k. Og jafnvel skella minninu í 8gb sem er frekar fínt í svona leikjavél.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndiru borga fyrir svona vélar? [ein í viðbót]
Ekki beint , það er AM2 socket á móðurborðinuMyro skrifaði:Þetta er fínn díll fyrir basic vél. Lítið mál að finna sér betri i5 örgjörva seinna fyrir 15-20k. Og jafnvel skella minninu í 8gb sem er frekar fínt í svona leikjavél.
edit: reikna með að þú ert að tala um seinni vélina ,my bad
Just do IT
√
√