Er að reyna að hjálpa pabba að komast inn á App store í iPhone 4 hjá honum. Hann man ekki passwordið og hefur ekki lengur aðgang að e-mailinu sem hann skráði sig með. Password recoveryið hjá apple heimtar að hann hafi annað þessara eða svörin við security questions sem hann man ekki heldur. Það gengur heldur ekki að búa til nýtt Apple ID því að ég næ ekki að logga hann út úr því sem er í gangi núna. Þegar ég reyni að Signa Out þá þarf að setja inn Apple ID passwordið til að slökkva á Find My iPhone.
Er eitthvað sem er hægt að gera eða þarf bara að resetta símann alveg til að losna úr þessu?
Apple ID password týnt
Re: Apple ID password týnt
þarft að hringja í apple support.
Re: Apple ID password týnt
Hann mundi loksins svarið við security spurningunum og náði að skipta um password og email. Svo þegar hann reynir að logga sig inn í appstore kemur strax upp gamla emailið og virðist ekki vera hægt að breyta því og nýja passwordið virkar ekki.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID password týnt
Getur hann ekki fengið aðganginn að gamla e-mailinu aftur?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Apple ID password týnt
Nei, þetta er gamla vinnu e-mailið hans.Sallarólegur skrifaði:Getur hann ekki fengið aðganginn að gamla e-mailinu aftur?
Hverjum datt í hug að það gæti verið svona mikið vesen að ná í strætó appið
