85W MagSafe2 hleðslutæki til sölu, lítið notað. Kostar nýtt 17.990 en ég væri til í að fá 12.000 kr. fyrir. SELT
Apple Wireless Keyboard, þetta litla þunna og sæta - lítið notað, kostar nýtt 14.990 en ég vil fá 9.000 kr. fyrir.
[TS] MagSafe 2 85W hleðslut.(SELT) + Apple Wireless Keyboard
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[TS] MagSafe 2 85W hleðslut.(SELT) + Apple Wireless Keyboard
Last edited by kiddi on Fim 11. Des 2014 10:48, edited 1 time in total.
Re: [TS] MagSafe 2 85W hleðslutæki + Apple Wireless Keyboard
Hleðslutækið kostar nú reyndar ekki nema 11.990kr nýtt.......
http://isiminn.is/hleslutaeki/1168-iboo ... apter.html
http://isiminn.is/hleslutaeki/1168-iboo ... apter.html
Re: [TS] MagSafe 2 85W hleðslutæki + Apple Wireless Keyboard
Þú hefur þá fundið hitt hleðslutækið :þ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] MagSafe 2 85W hleðslutæki + Apple Wireless Keyboard
Ég get eiginlega ekki trúað að þetta sé genuine Apple hleðslutæki, því genuine Apple hleðslutæki í USA kostar 12.750kr mvsk fyrir utan flutning - hvernig geta þeir boðið á svona lágu verði? Ég þarf að hringja á morgun og tékka - grunar að þetta sé 3rd party fyrst verðið er svona lágt. EDIT: Ég bað félaga minn að athuga sem getur verslað í heildsölu hjá Epli.is og þar er tækið sko ekki fáanlegt undir 15þ. með besta mögulega afslætti. Þannig að það er eiginlega alveg útilokað að þetta sé genuine hleðslutæki á 11.900 hjá iSíminn og þ.a.l. algjörlega ósanngjarnt að ætlast til að ég keppi við það verð, enda ekki um sömu vöru að ræða.Tiger skrifaði:Hleðslutækið kostar nú reyndar ekki nema 11.990kr nýtt.......
http://isiminn.is/hleslutaeki/1168-iboo ... apter.html
Já kvikindið fannst daginn eftir að ég seldi! Ég sem var nýbúinn að kaupa glænýtt á 17.990 hjá Epli.is fyrir ekki 10 dögum síðan.jonrh skrifaði:Þú hefur þá fundið hitt hleðslutækið :þ?
Last edited by kiddi on Þri 09. Des 2014 21:33, edited 1 time in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] MagSafe 2 85W hleðslutæki + Apple Wireless Keyboard
M.v. linkinn þá heitir þetta "iBook" charger (stendur meira að segja 65W í urlinu, en það er líklega bara villa).kiddi skrifaði:Ég get eiginlega ekki trúað að þetta sé genuine Apple hleðslutæki, því genuine Apple hleðslutæki í USA kostar 12.750kr mvsk fyrir utan flutning - hvernig geta þeir boðið á svona lágu verði? Ég þarf að hringja á morgun og tékka - grunar að þetta sé 3rd party fyrst verðið er svona lágt.Tiger skrifaði:Hleðslutækið kostar nú reyndar ekki nema 11.990kr nýtt.......
http://isiminn.is/hleslutaeki/1168-iboo ... apter.html
Re: [TS] MagSafe 2 85W hleðslutæki + Apple Wireless Keyboard
Það er líklega rétt hjá þér, en MJÖG svo villandi hjá iSímanum verð ég að segja.... Og biðst ég velvirðingar á þessu. Og to be honest, þá átti ég orginal 85W og hennti því um daginn, sá þetta verð og nennti ekki að fara að selja mitt á 5000kr eða minna.kiddi skrifaði:Ég get eiginlega ekki trúað að þetta sé genuine Apple hleðslutæki, því genuine Apple hleðslutæki í USA kostar 12.750kr mvsk fyrir utan flutning - hvernig geta þeir boðið á svona lágu verði? Ég þarf að hringja á morgun og tékka - grunar að þetta sé 3rd party fyrst verðið er svona lágt. EDIT: Ég bað félaga minn að athuga sem getur verslað í heildsölu hjá Epli.is og þar er tækið sko ekki fáanlegt undir 15þ. með besta mögulega afslætti. Þannig að það er eiginlega alveg útilokað að þetta sé genuine hleðslutæki á 11.900 hjá iSíminn og þ.a.l. algjörlega ósanngjarnt að ætlast til að ég keppi við það verð, enda ekki um sömu vöru að ræða.Tiger skrifaði:Hleðslutækið kostar nú reyndar ekki nema 11.990kr nýtt.......
http://isiminn.is/hleslutaeki/1168-iboo ... apter.html
Hérna er linkur í orginal, en ekki magsafe2, heldur bara magsafe...eini munurinn á auglýsingunni er að það það stendur lítið Apple fyrir framn í texta undir.
http://isiminn.is/apple-aukahlutir/726- ... apter.html
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] MagSafe 2 85W hleðslutæki + Apple Wireless Keyboard
Ef einhver man eftir því þegar ég var að tuða um réttmæti verðlöggunnar nýlega, þá er þetta akkurat dæmi sem tekur undir þetta sem ég hef verið að segja. Þarna er búið að rýra trúverðugleika minn sem seljanda og draga úr sölumöguleikum með neikvæðum tvisti á söluþræðinum af algjörum óþarfa þar sem ekki voru forsendur fyrir upprunalegu gagnrýninni.
Vona að næsti maður sem ætlar að tjá sig um verðlagningu annarra óháð því hvort viðkomandi ætli sér sjálfur að kaupa, hugsi sig um tvisvar
Annars er hleðslutækið selt, en lyklaborðið enn til.
Vona að næsti maður sem ætlar að tjá sig um verðlagningu annarra óháð því hvort viðkomandi ætli sér sjálfur að kaupa, hugsi sig um tvisvar
Annars er hleðslutækið selt, en lyklaborðið enn til.