Fyrir svona viku byrjaði tölvan mín að blue screena.
Þetta eru villurnar sem ég hef verið að fá:
MEMORY_MANAGEMENT 0x0000001a
BAD_POOL_HEADER 0x00000019
PAGE_FAULT_IN_NONPAGED_AREA 0x00000050
KMODE_EXCEPTION_NOT_HANDLED 0x0000001e
Hef ekki hugmynd hvernig ég get lagað þetta, væri fínt að fá ráðleggingar frá einhverjum hér
Blue screen
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Blue screen
Kíktu á þetta: