Þjófavarnarkerfi myndavél

Svara

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Þjófavarnarkerfi myndavél

Póstur af dbox »

Hef verið að pæla í að fá mér ódýrt þjófavarnarkerfi ip myndavél sem hægt er að nota utandyra og sendir sms mynd í farsíma við hreyfingu sem næst fyrir utan útidyrahurðina. Haldið þið að þessi vél sé nógu góð?
http://www.aliexpress.com/item/CCTV-Out ... 85066.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjófavarnarkerfi myndavél

Póstur af Sallarólegur »

Ef þetta er nógu há upplausn fyrir þig og þessi tengimöguleikar henta, þá er þetta mjög fínn díll

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Þjófavarnarkerfi myndavél

Póstur af dbox »

Ég sætti mig við þessi gæði. Ég er ekki nógu mikið inn í svona þjófavarnarkerfum. Þessi myndavél þolir nú varla við að vera úti við í íslenskum aðstæðum
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Þjófavarnarkerfi myndavél

Póstur af Glazier »

Ég gerði svipaðan þráð um daginn, skoðaðu í gegnum hann og sjáðu hvort þú finnir einhverja gagnlega hjálp :)
Hef þó ekki komist að niðurstöðu enþá en þetta er í skoðun..
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 07#p578507" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Þjófavarnarkerfi myndavél

Póstur af dbox »

Ég hef mikið verið að hugsa um þessa vél
http://www.aliexpress.com/item/SunEyes- ... 21255.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hefur einhver hér reynslu af þessum vélum? Sá fídus sem ég vil helst hafa er að hún hringir i simann minn við einhverja hreyfingu.
Svara