Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af Róbert »

Sælir,
vitið þið hvort að það sé hægt að fá svona spilastokk hér á landi ?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af trausti164 »

Stórefast um það, ekki mikið um alvöru spilastokka í sölu hér á landi.
En það ætti ekki að vera mikið mál að redda þessu á Ebay eða Amazon.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Re: Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af Róbert »

trausti164 skrifaði:Stórefast um það, ekki mikið um alvöru spilastokka í sölu hér á landi.
En það ætti ekki að vera mikið mál að redda þessu á Ebay eða Amazon.
Sæll,
ég átti von á þessu svari :)
ég sný mér að Ebay eða Amazon.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af trausti164 »

Róbert skrifaði:
trausti164 skrifaði:Stórefast um það, ekki mikið um alvöru spilastokka í sölu hér á landi.
En það ætti ekki að vera mikið mál að redda þessu á Ebay eða Amazon.
Sæll,
ég átti von á þessu svari :)
ég sný mér að Ebay eða Amazon.
Gangi þér vel.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af linenoise »

Spilavinir eru með nokkra flotta frá Bicycle. Því miður ekki þessa sort samt. Ættir að nefna þetta við þau ef þú vilt styðja góða sérverslun :)

http://www.spilavinir.is/sigild-spil/bi ... l?limit=30" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Re: Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af Róbert »

linenoise skrifaði:Spilavinir eru með nokkra flotta frá Bicycle. Því miður ekki þessa sort samt. Ættir að nefna þetta við þau ef þú vilt styðja góða sérverslun :)

http://www.spilavinir.is/sigild-spil/bi ... l?limit=30" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta,
prufa að heyra í þeim
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Black Scorpion Deck (spilastokkur)

Póstur af Gúrú »

Ef þú ert að leitast eftir góðum plaststokkum þá eru Copag (sem Spilavinir eru já með þó þeir séu oft ekki til á lager m.v. mína reynslu)
snilldarspil sem ég get ekki ímyndað mér bætingu á.

Tekur enga stund að þrífa og þurrka þau og þau halda formi og lit sama hvað þú misnotar þau.

Ef þetta er fyrir töfrabrögð þá eru þau samt ekkert fyrir augað frekar en önnur spil. :)
Modus ponens
Svara