Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af hakkarin »

Hvað er gott til að blanda með southern comfort? Á alveg heila flösku en veit EKKERT hvernig ég á að nýta hana :(
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af methylman »

Voða gott að blanda saman SC og dömu :-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af brain »

Uppáhaldið mitt er Southren Sunrise.

4-5 klaka í hristi

2 cl Southern Comfort
1 cl grenadine syrup (fæst í matvörubúð)
1 cl ferkan sítrónu safa (1/2 - til 1 sítróna.
2 cl appelsínu safi

hrista vel, og sigta klaka frá þegar hellt er.


getur líka sett vodka í stað sírónusafa, verður algjör kicker þá.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af Oak »

Ég blandaði það minnir mig alltaf í appelsín og fannst það mjög gott.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af lukkuláki »

Southern og kók var vinsælt hérna um árið :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af Hargo »

Einhver tíma smakkaði ég Southern Comfort blandað með Bailey's, held að það mix kallist Southern Ireland. Það var ágætt, allavega vel áfengt :) Bara hafa nóg af klökum í glasinu.

sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af sunna22 »

Mjög gott að blanda Sprite eða 7up.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af haywood »

2 faldur soco hristur með 3 lime sneiðum og nóg af klaka. hellt í glas bætið við sprite.

Einnig má kalla soco pantydropper :sleezyjoe

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Póstur af krat »

Southern comfort, eða í öðrum orðum tussu tryllirinn, það fara sögur af því að viðkomandi vara geri kvennfólkið graðara, en ekki hafa fengist neinar staðfestar fregnir af því. Líklegast góð sölu trix frá framleiðanda.

Southern er gott að drekka sprite og zup
persónulega í whiskey glasi og blandað 50/50 með 4 klökum.

Fyrir stelpurnar
Appelsínusafi 16cl
Southern comfort 3cl
Grenadine eða rauður mickey finn's 3cl
Fyrir harðar stelpur bætirðu við 3cl vodka

Einnig hægt að setja út í Freiðivín og drekka í flautu glasi.
2cl southern + fyllt upp í með freyðivíni eða kampavíni, hægt að skreyta með kirsuberi eða appelsínu sneið.
Ef þú vilt gera hann enþá poppaðari seturðu appelsínu börk út í sem þú rífur niður með rifjárni
Flottur fordrykkur.

ég gæti haldið endalaust áfram :P læt þetta duga.
Svara