Kvöldið gott fólk
Ég er að spá í að gefa konunni fartölvu í jólagjöf þar sem að hennar er að gefa upp öndina og auk þess er skjárinn brotinn.
Ég veit að henni langar í 13-14 tommu tölvu og ég var að spá í hvort þið vitið um eða getið mælt með einhverri góðri tölvu sem kostar sem minnst og helst ekki dýrari en 100 þúsund, hún notar hana einungis til að vafra á netinu, horfá myndir og þætti og leggja kapal
ég á 7mm ssd disk sem að ég mundi setja í hana svo að hún yrði mun betri, ég var búinn að sjá eina ódýra í elko en eina sem að ég sé að henni er að hún er með Intel Celeron N2840 DualCore örgjörva með hraða 2,16GHz og fer upp í 2,58GHz
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... rtolva.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall
mun hún duga í þessa hluti eða á ég að leita af einhverri annari með betri örfgjörfa?
Mbk
Gazzi
Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
Ég er enginn sérfræðingur, en mér finnst þessi ...http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true
...Vera flott miðað við vinnsluna sem þú talar um, en svo er það líka að ég er algjör snertiskjá fanboy
...Vera flott miðað við vinnsluna sem þú talar um, en svo er það líka að ég er algjör snertiskjá fanboy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
já hún er flott en ég held að henni langi ekki í snertiskjá en hin er fín ef að þessi örfgjörfi er í lagi sem að ég er ekki viss um..enginn sem á tölvu með svona örfgjörfa?
Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
Ekki kaupa HP tölvur.zjuver skrifaði:Ég er enginn sérfræðingur, en mér finnst þessi ...http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true
...Vera flott miðað við vinnsluna sem þú talar um, en svo er það líka að ég er algjör snertiskjá fanboy
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
Held að flestir hér á Vaktinni myndu mæla með Lenovo tölvu, en þær eru í dýrari kantinum. http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=2 ... fac0f3779a" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
Miðað við þessa notkun og budget þá spyr ég; verður hún að vera ný?gazzi1 skrifaði: hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall
Ef að notuð kemur til greina þá eru nokkrar til sölu hérna á vaktinni.
T.d.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63435
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63440
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63346
Sjálfur myndi ég mæla með Thinkpad vélunum vegna eigin reynslu af þeim.