Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Ákvað að prófa nýjan bjór í dag og sá þennan í ríkinu. Er að kæla hann og get ekki beðið eftir því að prófa þar sem að þetta er fyrsti (held ég) hveitibjórinn eða "wheat beer" sem að ég hef/er að fara að smakka. Hafið þið góða reynslu af honum? Get ekki drukkið fyrir en eftir nokkra klukkutíma http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=03613" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Fínn hveitibjór.
Passaðu bara að hella honum í glas, ekki drekka hann beint úr flöskunni. Og best ef þú átt hátt glas að drekka hann úr slíku glasi, no joke. Hátt glas : http://craftbeertemple.com/videoblog/wp ... glass.jpeg" onclick="window.open(this.href);return false;
Passaðu bara að hella honum í glas, ekki drekka hann beint úr flöskunni. Og best ef þú átt hátt glas að drekka hann úr slíku glasi, no joke. Hátt glas : http://craftbeertemple.com/videoblog/wp ... glass.jpeg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Erdinger gera mikið upp úr að hella bjórnum rétt úr flöskunni og er ákveðinn aðferð við það hjá Erdinger þar sem ákveðið magn er skilið eftir og best er að rúlla flöskunni á borði þegar 1/10 er eftir
https://www.youtube.com/watch?v=BLBCUiCX138" onclick="window.open(this.href);return false;
https://www.youtube.com/watch?v=BLBCUiCX138" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Á ekki svona glass en á svipað kók glass sem er sirka 33cl. Er það ekki bara fínt?krat skrifaði:Erdinger gera mikið upp úr að hella bjórnum rétt úr flöskunni og er ákveðinn aðferð við það hjá Erdinger þar sem ákveðið magn er skilið eftir og best er að rúlla flöskunni á borði þegar 1/10 er eftir
https://www.youtube.com/watch?v=BLBCUiCX138" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Fáðu þér svona næst þegar þú ferð í vínbúðina
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=09321" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=09321" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Er byrjaður að drekka hann. Fýlaði hann ekki það mikið fyrst en er núna búinn með svona 30-40% of finnst hann bara mjög fínn. Fýla það að það er lítið um beiskt eftirbragð þegar maður er búinn með svona hálft glassið eins og er oftast þegar maður er að drekka típískan fjöldaframleidan bjór. Hann er góður þótt að maður sé hálfnaður með hann. Efa að ég tími 2k í þetta glass. Finnst kók glassið mitt vera nóg
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
þetta er glasið og tveir erdinger með
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Það er samt alveg 1100kr sirka fyrir glassið. Myndi hugsanlega kaupa þetta ef að ég ætti ekki alveg ok glös fyrir, þótt að það séu ekki einhver ofur fín bjórglös.cartman skrifaði:þetta er glasið og tveir erdinger með
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
þú ert með 33cl kókglas.
keyptu þetta bjórglas á 1k ... það worth
keyptu þetta bjórglas á 1k ... það worth
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Maður þarf að prófa þennan bjór.
Hvaða dökka bjóra mæla menn með?
Hvaða dökka bjóra mæla menn með?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Meinarðu dökkan lager/öl (sem þú sérð í gegnum) eða t.d. porter/stout (sem þú sérð ekki í gegnum)?svanur08 skrifaði:Maður þarf að prófa þennan bjór.
Hvaða dökka bjóra mæla menn með?
Guiness er alltaf klassískur sem stout, dökkur Kaldi ef þú vilt lager og Leffe Brown ef þú vilt öl. (Mér finnst þeir allir góðir )
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Get mælt með Leffe Brune. Getur líka prufað belgísku/hollensku Trappista bjórana, La Trappe Quadrupel er hrikilega góður.Daz skrifaði:Meinarðu dökkan lager/öl (sem þú sérð í gegnum) eða t.d. porter/stout (sem þú sérð ekki í gegnum)?svanur08 skrifaði:Maður þarf að prófa þennan bjór.
Hvaða dökka bjóra mæla menn með?
Guiness er alltaf klassískur sem stout, dökkur Kaldi ef þú vilt lager og Leffe Brown ef þú vilt öl. (Mér finnst þeir allir góðir )
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Erdinger Dunkel fyrst þú ert að kynnast Erdinger á annað borð?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Myndi persónulega mæla með myrkva frá borg brugghúsi, ef þú fílar hann vel og vilt meira þá er garún rosalega góð.svanur08 skrifaði:Maður þarf að prófa þennan bjór.
Hvaða dökka bjóra mæla menn með?
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Fannst vera of mikið ávaxtarbragð af þessum Erdinger, en mér langar að smakka fleiri hveitibjóra. Einhverjar uppástungur?
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
weihenstephaner frá elsta brugghúsi í heimi
Re: Erdinger wheat beer, er varið í þennan?
Mæli með Hoegaarden belgískur hveitibjór. Reyndar mikið sítrus og ávaxtabragð af honum en ekki láta það stoppa þig